Meira vit í þessu....

Afhverju sér maður ekki meira af svona pælingum hjá umhverfisverndarfólki?  Heiðurshjónin Loftur Hreinsson og Ísafold Jökulsdóttir hafa uppgötvað ýmislegt sem er umhugsunarvert fyrir almenning ef fólk vill leggja sitt að mörkum í umhverfisvernd. Upphaf og endir alls í því sambandi er nefnilega hjá þeim sem kaupa það sem framleitt er. Á áfengisbannárunum reyndu menn að útiloka áfengisvandan með sölubanni á guðaveigunum. Hverju skilaði það? Í dag berst umhverfisverndarfólk gegn virkjunum og verksmiðjum, hverju skilar það?

Á meðan markaðurinn krefst þess sem er framleitt, þá er er frekar sennilegt að það verði framleitt, hvort sem það er gert hér eða erlendis.

for0008l

 


mbl.is Sparperur gætu sparað 180 gígavattstundir á ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, Guðfeður áversandstöðunnar eru eins og presturinn og skiltið á vegvísinum. Báðir vísa veginn en fara hann hvorugir.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.11.2007 kl. 16:20

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Alveg sammála. Þess vegna er mér svo uppsigað við náttúruverndargeirann, vegna þess að nálgun þeirra á náttúruvernd er að skaða málstaðinn. Mig tekur það sárt.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.11.2007 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband