Árni Gautur er búinn að vera markvörður no 1 hjá landsliðinu frá árinu 2001 eða í 6 ár. Oft hefur hann staðið sig með prýði en hann hefur alla tíð átt skelfilega daga inn á milli. Hans helsti veikleiki eru fyrirgjafir og það er ástæðan fyrir því að hann hefur ekki þótt boðlegur í enska boltanum.
Ég efast um að nokkur íslenskur landsliðsmarkmaður hafi hirt boltan oftar úr netinu en hann. Ég tók saman að gamni þá leiki sem hann hefur fengið á sig 3 mörk eða fleiri í leik frá árinu 2001 og þeir eru hvorki fleiri né færri en 20. Í þeim leikjum hefur hann hirt boltan úr netinu 72 sinnum!, eða að meðaltali 3.6 mörk í leik.
Auðvitað hefur vörnin stundum verið hriplek og í sumum þessara leikja varði hann ágætlega, en alltaf hefur mér fundist samt að slatti af mörkunum hefði hann átt að koma í veg fyrir.
Það er lenska með val á íslenska landsliðinu að atvinnumenn séu sjálfvaldir í liðið. Það eru ófagleg vinnubrögð. Það á að velja þá sem eru að standa sig best hverju sinni.
![]() |
Árni Gautur hættur hjá Vålerenga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Af hverju er Ísland orðið meðal þeirra landa sem fyrst fær þessar eiturpillur?
- Svæðismótið; Nökkvi, Harpa og Sigþór unnu.
- Umboðslaus tjónvaldur
- NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB....
- Bæn dagsins...
- Einkarekin Reykjavík leysir allt
- Flotræfilsháttur utanríkisráðherra
- Klaufalegt kálfabaul í von um Glámeygt bolabölv
- 4.4.25
- Geta verndartollar bjargað innlendum iðnaði og fagþekkingu?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Mærir árvekni tollgæslu
- Húsfyllir á öryggisráðstefnu Syndis
- Fór í mál því hún var kölluð andlega veik
- Deildu um uppsögn á barnshafandi konu
- Inga Sæland skipar bara sitt fólk
- Kastaði bollum og diskum á kaffihúsi
- Þrýstingur á Ísland í óformlegum samtölum
- Björg Ásta Þórðardóttir nýr framkvæmdastjóri í Valhöll
- Búvörumálið: Hæstiréttur hafnar kröfu samtakanna
- Áhersla á verulega aukin framlög til varnarmála
- Sögulega stór pottur: Bæta brátt við tölum í pottinn
- Vatnsendamáli lokið og fargi létt af Kópavogsbæ
- Öllum 14 mánaða börnum tryggt leikskólapláss
- Landris virðist hafið að nýju
- Sýknað í Landsrétti: Leikur eða ruddaleg háttsemi?
Athugasemdir
Ef hefði átt að velja þá menn sem standa sig best hverju sinni þá hefði Ívar Ingimarsson aldrei átt heima í Íslenska landsliðinu.
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 16.11.2007 kl. 08:05
Það sem kom svo vel fram í þessari grein Gunnar, eru algjörlega óásættanleg vinnubrögð við að velja menn til að spila fótbolta fyrir Íslands hönd, hingað til hefur ekkert verið valið, það er bara notuð formúlan "atvinnumaður í fótbolta=landslið Íslands í fótbolta. Þessi "formúla" er alltaf notuð hvort sem maðurinn er að standa sig vel eða illa, viðkomandi virðist alltaf eiga greiða leið í landsliðið. Þetta er hlutur sem nýr landsliðsþjálfari þarf að taka á.
Jóhann Elíasson, 16.11.2007 kl. 14:41
Já, við erum með eitt besta landslið heims í handbolta og þar er yfirleitt ekki notast við atvinnumenn sem komast ekki í lið sín.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.11.2007 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.