Rafstuðbyssur geta verið lífshættulegar eins og þessi frétt ber með sér. Eflaust er gott að geta gripið til svona vopns ef afbrotamaður er hættulegur sjálfum sér og öðrum. Ef leyfa á svona byssur hér verða að vera mjög strangar reglur um notkun þeirra. Ekki var að sjá að um neitt neyðartilvik hefði verið að ræða í þessu tilfelli. Fjórir lögreglumenn voru búnir að umkringja vopnlausann manninn og piparúði hefði eflaust verið meira en nóg.
Maður lést í Kanada þegar lögreglumenn skutu hann með rafstuðbyssu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 945816
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Sá vegur er bæði háll og myrkur
- Við höldum áfram þangað til við erum búin
- Meta tjón á tækjum í Mývatnssveit
- Gasmengun gæti borist yfir höfuðborgarsvæðið
- Skortur á eggjum en óþarfi að hamstra
- Ökumaður í símanum valdur að umferðarslysi
- Fá ekki að hækka Mjólkurfélagshúsið
- Varnargarðar hækkaðir um 3 til 4 metra
- Ég hef ekki séð umfjöllun um það
- Fórnarlömb netsvika fá ekki endurgreiðslu
Athugasemdir
Kíktu á vídeóið - þessar byssur eru bara notaðar af fasista lögreglu til pyntinga, þeir nenna ekkert að tala við fólk lengur, bara pynta það til hlýðni.
Hér er bloggari sem er með video af þessu atviki
Gullvagninn (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 16:08
Er búinn að sjá videóið. Já, það virtist algjör óþarfi hjá þeim að nota byssuna þarna. Ætli þeim finnist ekki bara "svaka stuð" að nota hana.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.11.2007 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.