Skárra en skotvopn

Bandarískur lögreglumaður sést hér halda á Taser... Rafstuðbyssur geta verið lífshættulegar eins og þessi frétt ber með sér. Eflaust er gott að geta gripið til svona vopns ef afbrotamaður er hættulegur sjálfum sér og öðrum. Ef leyfa á svona byssur hér verða að vera mjög strangar reglur um notkun þeirra. Ekki var að sjá að um neitt neyðartilvik hefði verið að ræða í þessu tilfelli. Fjórir lögreglumenn voru búnir að umkringja vopnlausann manninn og piparúði hefði eflaust verið meira en nóg.
mbl.is Maður lést í Kanada þegar lögreglumenn skutu hann með rafstuðbyssu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kíktu á vídeóið - þessar byssur eru bara notaðar af fasista lögreglu til pyntinga, þeir nenna ekkert að tala við fólk lengur, bara pynta það til hlýðni.

Hér er bloggari sem er með video af þessu atviki 

Gullvagninn (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 16:08

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Er búinn að sjá videóið. Já, það virtist algjör óþarfi hjá þeim að nota byssuna þarna. Ætli þeim finnist ekki bara "svaka stuð" að nota hana.

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.11.2007 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband