Fyrir nokkrum árum var aðal málið hjá umhverfissamtökum að framkvæmdir væru settar í umhverfismat. Nú er aðal málið að gera umhverfismöt tortryggileg og bendla þau við spillingu, eins og flestir virðast gera sem blogga við þessa frétt. Eitt helsta tromp þeirra sem óánægðir eru ef umhverfismatið er ekki í samræmi við verndunarsjónarmið þeirra, er að benda á að framkvæmdaaðilinn, í þessu tilfelli Landsvirkjun, geri sjálft umhverfis og áhættumatið.
Í lögum um umhverfismat áætlana er eftirfarandi:
Sá sem ábyrgð ber á áætlanagerð er fellur undir lög þessi ber ábyrgð á umhverfismati áætlunarinnar og kostnaði af gerð þess. Hann skal vinna umhverfisskýrslu þar sem gerð er grein fyrir mati á áhrifum áætlunar á umhverfið og annast kynningu og samráð í þvís kyni.
Einnig segir í lögunum:
Hlutverk Skipulagsstofnunar samkvæmt lögum þessum er: - a. að veita og gefa út leiðbeiningar um umhverfismat áætlana, umfang og nákvæmni upplýsinga í umhverfisskýrslu og taka ákvörðun um hvort áætlun skuli háð ákvæðum laga þessara um umhverfismat áætlana þegar vafi leikur á því,- b. að fylgjast með framkvæmd umhverfismats áætlana og taka saman skýrslu um framkvæmdina til umhverfisráðherra á fimm ára fresti með það að markmiði að tryggja gæði umhverfismats.
Og í lögum um umhverfismat segir:
[i. ]1) Matsskýrsla: [Skýrsla framkvæmdaraðila um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar framkvæmdar og starfsemi sem henni fylgir ásamt tillögum um mótvægisaðgerðir eftir því sem við á.]1) Framkvæmdaraðili ber ábyrgð á gerð matsskýrslu.
Er ekki rétt að kynna sér lög um umhverfismat áætlana og í hvaða ferli þau eru sett áður en notast er við svona áróðursaðferðir? Sjá HÉR og lög um umhverfismat HÉR
Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkir að auglýsa Urriðafossvirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Þeir sem aðhyllast skoðanir V-grænna og taka beint í æð frá áróðursdeild þeirra, stradegíuna við að afla fylgis flokknum og hvernig hægt er að skerpa á í umhverfisbaráttunni til þess að nýta sér byrinn á þeim vetfangi.
Ég á við, að í þessu áróðursstríði er "less, defenetly not more", og það nýta sér umhverfissamtök, V-grænir og fáeinir einstaklingar í Samfylkingunni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.11.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.