Afhverju íbúða og olíuverð í neysluvísitölu?

Hækkun eldsneytisverðs hafði áhrif á vísitölu neysluverðs Margar þjóðir undanskilja íbúða og olíverð í útreikningum sínum á neysluvísitölu. Þannig fá þær auðvitað minni verðbólgu og minni stýrivexti. Og svo berum við okkar verðbólgu saman við þessi lönd!

Það má vel vera að stjórnvöld vilji hafa þessa þætti í útreikningum sínum til þess að viðhalda einhverjum ótta hjá almenningi. Að almenningur haldi frekar að sér höndum í neyslufylleríi góðærisins. Mér sýnis það bara ekkert vera að virka. En svo má auðvitað spyrja, hvernig ástandið væri í kaupæðinu, ef þessar svokölluðu "blikur" væru ekki á lofti.


mbl.is Vísitala neysluverðs hækkar um 0,65%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband