Á blog-síðu Ágústs H. Bjarnasonar rafmagnsverkfræðings, er afar fróðlegur pistill um jarðvarmavirkjanir. Margar myndir fylgja pistlinum og þetta er ein þeirra, alheimskort af þeim stöðum þar sem jarðvarmavirkjanir eru starfræktar. Einnig vil ég benda á Verktækni blað verkfræðinga og tæknifræðinga; Þar er pistillinn: "Hvaða þekkingu á að selja"
Sjálfur bloggaði ég um óábyrgt tal Össurar Skarphéðinssonar (HÉR) fyrir viku síðan um "þúsunda miljarða fjárfestingar" á sviði jarðorku.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 947203
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Er unnt að tala í nafni þjóðarinnar?
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT STJÓRNARSKRÁRBROT - ÆTLAR ALMA MÖLLER AÐ GERAST SEK UM LANDRÁÐ????T
- Víst er þetta Orrustan um Ísland.
- Þegar spurningunni má svara, en umræðan fær ekki að halda áfram
- Ísland verður að hafna valdframsali til WHO svo við endurtökum ekki mistökin frá COVID-19
- "Orustan um Ísland"
- Þegar lýðræðið og sósíalismi mætist tapar lýðræðið
- Fyrstu tíu dagar júlímánaðar 2025
- Valdarán gengisfellt
- -sló sér á lær-
Athugasemdir
Þökk fyrir að koma þessu enn betur á framfæri.
Bara smá athugasemd :
"Á blog-síðu Ágústs H. Bjarnasonar rafmagnsverkfræðings" sagðir þú, en þarna mætti að ósekju taka "ar" aftan af ættarnafni hans.
Betur færi : Á blog-síðu Ágústs H. Bjarnason rafmagnsverkfræðings, sbr. á síðu Gunnars Thoroddsen, en ekki Thoroddsenar.
Mátt gjarnan fella þennan nöldurpistil minn út eftir lestur.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 12.11.2007 kl. 04:08
Hehe..nei þetta var ágætis ábending. Ég hafði ekki hugmynd um að Bjarnason væri ættarnafn. Takk!
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.11.2007 kl. 09:15
Predikar, þú ættir nú að rifja upp Íslenskuna. Rétt væri að segja: Á blogg-síðu Ágústar H. Bjarnason. Til hvers var fólk að læra fallbeygingar í barnaskóla?
Jóhann Elíasson, 12.11.2007 kl. 16:55
Er þá ekki rangt að segja að einhver sé "Ágústsson"? Allir skrifa sig nú samt þannig
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.11.2007 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.