Í fyrradag,þann 6. nóv. fór ég í Krónuna hér á Reyðarfirði og greip með mér eitt stykki þrumara sem sést á myndinni. Ég var á hraðferð og skoðaði brauðið ekkert sérstaklega en þegar ég kom heim þá fann ég að brauðið var hart og greinilega gamalt. Ég skoðaði þá "best fyrir" dagsetninguna, en þá var verðmiði límdur yfir hana. Þegar ég tók límmiðann af þá stóð þar : Best fyrir: 3.11.2007. Á pokaopinu var plastklemma með annari dagsetningu en þar stóð: 08 nóv.
Nú veit ég auðvitað ekki hvort Krónan límir yfir raunverulega dagsetninguna eða hvort Fellabakarí sem bakar brauðið gerir það, en svo mikið er víst að þetta eru klárlega vörusvik.
Úr því ég er byrjaður að blogga um Krónuna hér á Reyðarfirði þá má ég til með að kvarta yfir lélegri vöktun á vöruúrvalinu. Það vantar stundum heilu vöruflokkana og þegar ég á leið upp á Egilsstaði, þá versla ég gjarnan í Bónusversluninni þar, svona í mótmælaskyni við Krónuna. Ég vona að einhver Krónu-manneskja sjái þetta og bæti úr þessu, því ég veit að fleiri eru farnir að gera þetta hérna niður á fjörðum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945812
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Athugasemdir
Það vantar samkeppnina heima þetta er óþolandi búðir koma og taka yfir allt og setja alla á hausinn og um leið hætta þeir að nenna að sinna viðskiptavinunum. Gunni þú manst bara hvernig var með Lykil og KHB.
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson, 8.11.2007 kl. 18:56
Já, þetta er einmitt málið. Ég var að sjálfsögðu mjög ánægður þegar krónan kom hingað og verslaði til að byrja með hvergi annarsstaðar. Nú er sú hollustu fyrir bí.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.11.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.