Óhófsandi í útrásariðnaðinum

Kjartan Gunnarsson og Davíð Oddsson ásamt fulltrúum... "Útrásaráformum þarf því að setja skynsamleg mörk. Sá óhófsandi sem að nokkru hefur heltekið okkur má ekki ráða ferðinni til framtíðar. Við vitum að víða er uppgangur okkar lofti blandaður. Við því er ekkert að segja og það er eðlilegt að þættir eins og óefnislegar eignir séu fyrirferðarmiklar á uppgangstímum þegar vel gengur, en þegar á móti blæs og harðnar á dal, þarf aðeins lítið gat til að loftið leki úr slíkum eignum. Þar er því einnig aðgæslu þörf,"

Ég bloggaði í fyrradag "  Væntingavísitalan í nýjum hæðum ". Þessi orð Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra hér að ofan passa ágætlega inn í þær bollaleggingar mínar.


mbl.is Reglur í bókhaldi teygðar töluvert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband