Það er makalaust þegar stjórnmálamenn leyfa sér að nefna fjárfestingarupphæðir í fjarlægri framtíð, í fyrirtækjum sem að hluta til verða í opinberri eigu en er ekki búið að stofna. Ekki liggur fyrir hvaða einkafyrirtæki koma að málum, ekki ljóst hvernig ákvarðanatökum í fyrirhuguðum fyrirtækjum verði háttað, hvort og með hvaða hætti pólitík muni hafa áhrif innan fyrirtækjanna og látið eins og við séum ein í heiminum á þessum markaði. Hvaða leikrit er í gangi?
Það hefur verið nefnt að hægt sé að tala verðbólgu upp eða niður með óábyrgum hætti, einnig að hlutabréfamarkaðurinn verði fyrir áhrifum af ógætilegum ummælum stjórnmálamanna osfrv. Í þessu tilviki eru stjórnmálamenn komnir í fyrirtækjaleik með gróðaglampa í augum. Fyrirtækjaleikir og áhættufjárfestingar stjórnmálamanna, einhvern veginn finnst mér að auðvelt sé að klúðra því.
Samkvæmt orðum Össurar Skarphéðinssonar eru þessar tölur um þúsundir miljarða fjárfestinga fengnar úr áætlunum þeirra sem stýra útrásinni. Eru það áætlanir sem gerðar voru á forsendum einkafyrirtækjanna og ekki reiknað með því að VG kæmi þar að málum? Eru þetta áætlanir OR/REI? Er áætlununum ætlað að tala upp væntingar þeirra sem fara með opinbert fé? Urðu atburðir liðinna vikna um OR/REI og GGE til þess að áætlanirnar voru endurakoðaðar að einhverju leiti?
Ég held að það sé full ástæða til bjartsýni varðandi þessa útrás, en ég hræðist afskipti stjórnmálamanna af fyrirtækjarekstri. Almenningur hefur ekki fengið að sjá raunverulegar áætlanagerðir, hefur Össur iðnaðarráðherra fengið það?
![]() |
Fjárfestingar á sviði jarðorku geta numið þúsundum milljarða" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 947204
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ömurlegasta ríkisstjórn sögunnar verður enn verri
- Fróðlegt viðtal Tucker Carlson við Ted Cruz um Úkraínustríðið.
- Stórfrétt dagsins.
- Úttekt á Stjórnsýslukæru 11. júlí 2025 kl. 11:11
- Þvermóðska, heift, dómgreindarleysi
- Er unnt að tala í nafni þjóðarinnar?
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT STJÓRNARSKRÁRBROT - ÆTLAR ALMA MÖLLER AÐ GERAST SEK UM LANDRÁÐ????T
- Víst er þetta Orrustan um Ísland.
- Þegar spurningunni má svara, en umræðan fær ekki að halda áfram
- Ísland verður að hafna valdframsali til WHO svo við endurtökum ekki mistökin frá COVID-19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.