Festu og aga í varnarleikinn og miðjuspilið og annan markvörð takk! Einnig þarf landsliðsþjálfarinn nýji að koma skikk á hugarfar leikmanna liðsins. Vissulega eiga atvinnumenn okkar að hafa gaman af því að hittast og spila landsleiki, en það þarf að gera þá kröfu til þeirra, að þeir nálgist verkefnið hverju sinni af alvöru, líkt og þeir gera þegar þeir leggja sig alla fram fyrir félög sín. Ef þeir gera það ekki með landsliðinu, þá á að hleypa öðrum að sem tilbúnir eru til þess.
En um leið og ég óska Ólafi Jóhannessyni velfarnaðar í nýju starfi, þá vil ég segja að ég hef ekki nokkra trú á honum. Það þarf svona "Alfreðs" týpu Gíslasonar í jobbið og Ólafur er enginn Alfreð.
![]() |
Ólafur Jóhannesson: Ég ræð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 947205
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Sakar Kristúnu um alvarlegan dómgreindarbrest
- Töluvert færri skemmtiferðarskip í sumar
- Hekla opnar á Selfossi
- Hengdu sig um hálsa með fleðulátum
- Hefði viljað ná enn fleiri málum í gegn
- Gámur féll af flutningabíl í Hveragerði
- Myndir: Sprækar stelpur á Símamótinu
- Ingi Garðar Reykvíkingur ársins
- Hinir handteknu Íslendingar
- Sögufrægt ævintýrahús á Arnarstapa
Erlent
- Nýja-Kaledónía verður að ríki
- Flugslys í Bretlandi
- Rauða myllan í París: Mylluvængir snúast að nýju
- Borga fyrir að gæta fjár í viku
- Lést eftir að hafa orðið fyrir lögreglubíl
- Sænskir ásatrúarmenn blóta sumar
- Faldi sig í ferðatösku samfanga og strauk
- Fyrsta dauðsfallið af völdum sjúkdómsins í 18 ár
- Tveggja saknað í kjölfar úrhellisrigningar
- Baðst afsökunar á ummælum Grok
Athugasemdir
Vonandi tekst Óla að koma Landsliðinu upp úr þeirri "lægð" sem Eyjólfur seti það í. Óli hefur sýnt það og sannað undanfarin ár að hann er góður þjálfari og veldur starfinu vel ef hann fær að vinna eins og hann vill. Það gengur náttúrulega ekki að einhverjir leikmenn séu í "kóngaleik" innan liðsins og fari ekki að fyrirmælum þjálfarans, það skal tekið fram að ég veit engin þess háttar dæmi innan núverandi landsliðs.
Jóhann Elíasson, 29.10.2007 kl. 18:05
Mér finnst reyndar landsliðið hafa verið í lægð síðan Guðjón Þórðarson hætti með liðið. Þegar hann tók við á sínum tíma, þá fékk orðasambandið "ferskir vindar" nýja merkingu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2007 kl. 18:55
Það er enginn ágreiningur um það, held ég, að Guðjón er besti þjálfari landsins en hann er mjög erfiður í samskiptum við aðra (mannleg samskipti virðast ekki til í hans orðabók) og því er víst ekki "fyrsti" kostur að ráða hann til starfa. Þegar Guðjón tók við landsliðinu á sínum tíma, voru margvísleg agavandamál í gangi og þar á meðal voru menn í "smákóngaleik" og var þar sérstaklega einn aðili, sem var erfiður, Guðjón gerði honum grein fyrir sinni afstöðu og sagði viðkomandi að annað hvort færi hann að fyrirmælum sínum og færi á sama "level" og aðrir eða hætti. Það varð úr að þessi einstaklingur hætti. Guðjón hlaut mikla gagnrýni fyrir þessa ákvörðun, á sínum tíma, en við skulum hafa það í huga; að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Með þessu er ég að árétta að við fengum aldrei að heyra Guðjóns hlið á málinu.
Jóhann Elíasson, 29.10.2007 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.