Þó Þjóðverjar séu ríkjandi heimsmeistarar í handbolta þá er ekki víst að þeir séu verðugir titilsins í dag. Pólverjar koma sterklega til greina sem sterkasta landsliðið í heiminum um þessar mundir. Þeir hafa hægt og bítandi verið að þokast upp styrkleikalistann (sem reyndar er ekki til, ólíkt í fótboltanum). Fyrir um 3-4 árum síðan, var Ísland klárlega með betra landslið en Pólverjar en þeir hafa siglt fram úr okkur hin allra síðustu ár. Þeir spiluðu úrslitaleik síðustu heimsmeistarakeppni sem haldin var í Þýskalandi, við heimamenn. Þjóðverjar reyndust sterkari í þeirri viðureign og hömpuðu titlinum.
Mín styrkleikaröð er þessi: (Hann miðast við fullskipað lið okkar manna)
1. Pólland
2. Þýskaland
3. Króatía
4. Frakkland
5. Spánn
6. Ísland
7. Svíþjóð
8. Danmörk
9. Noregur
10. Ungverjalnd
Pólverjar lögðu Svía með einu marki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Heill og sæll Gunnar
Held að Þjóðverjar séu með eitt af 3 bestu í dag en þeir voru á heimavelli á HM og það dugði til að hreppa dósina þá. Pólverjar eru með gott lið en eru þó ekki nema 5-7 besta að mínu mati. Króatar tel ég að séu með best lið heims í dag. Minn væri svona:
1 Króatía
2 Frakkland
3 Þjóðverjar
4 Spánn
5 Svíþjóð
6 Ísland
7 Pólland
8 Danmörk
9 Serbía
10 Ungverjaland
Arnar Ævarsson (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 22:28
Já já, svo sem ágætur listi líka. Verst að þú hefur ekkert vit á handbolta
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.10.2007 kl. 23:04
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.10.2007 kl. 23:05
Held að Þjóðverjar séu sterkari varnarlega en Króatar og það geri gæfumuninn. En Pólverjar hafa neistann í augnablikinu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.10.2007 kl. 23:16
Topp 8 liðin hjá okkur báðum gætu orðið Evrópu eða heimsmeistarar á góðum degi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.10.2007 kl. 23:25
Já öll gætu verið það.
Á EM þá vera 4 efstu svona
Króatia
Þjóðverjar
Frakkar
Ísland
leggja undir ?
Arnar Ævarsson (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 23:29
Það verður engin smá veisla í janúar.... smjatt smjatt.... ... frábær dagskrá í svartasta skammdeginu.
Anna Einarsdóttir, 28.10.2007 kl. 23:30
Já, verður spennandi. Við Arnar fórum við fjórða mann til Sviss fyrir tveimur árum. Asskoti gaman.
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.10.2007 kl. 23:49
Pólland
Ísland
Þýskaland
Króatía
Fimmkall
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2007 kl. 02:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.