Hlutlausir stjórnmálaskýrendur?

Baldur Þórhallsson og Einar Mar Þórðarson eru gjarnan fengnir sem hlutlausir stjórnmálaskýrendur á Stöð 2. Einhvernvegin hefur mér alltaf fundist að það vanti töluvert upp á hlutleysið í túlkun þeirra á atburðum. Á yfirborðinu virðast þeir hlutlausir og reyna eflaust að vera það. Mér finnst hins vegar skína í gegn að þeir séu báður Samfylkingarmenn. Er það einhver misskilningur í mér?

Það er auðvitað erfitt að finna hlutlausan aðila í þetta hlutverk, flestir hafa jú sína pólitísku sannfæringu. En væri bara ekki réttast að hver flokkur hefði sinn fræðimann á hliðarlínunni þannig að fólk velkist ekki í vafa um hverra hagsmuna þeir reyna að gæta?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Baldur er að mínu mati mun hlutdrægari en t.d. Hannes Hólmsteinn, sem fer þó ekki í launkofa með hvaða flokk hann styður. 

Sigurður Þórðarson, 17.10.2007 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband