Trúverðugleiki Nóbels akademíunnar hefur ekki alltaf verið mikill og útnefningar hennar hafa oft verið umdeildar eins og dæmin sanna.
Í lofslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna var smalað saman fólki sem ekki telst allt vísindamenn í ströngum skilningi þess orðs. Meira segja er fólk þar innanborðs sem kannast ekki einu sinni við að hafa verið spurt álits. Áróðursmynd Al Gore er uppfull af hæpnum vísindum sem flett hefur verið ofan af. Þe.a.s. að í henni eru álitaefni og kenningar sem ekki hafa verið sannaðar. Veðurlíkön notuð sem standast ekki o.s.frv.
Umræðan um mengun á jörðinni er bæði góð og slæm, vonandi aðallega góð. Hið slæma er að kostnaðurinn við gróðurhúsakenninguna getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina en hið góða er auðvitað vakning almennings og kröfur um endurnýjanlega orku. Kröfur um minna mengandi iðnað, sparneytnari og minna mengandi bílvélar o.fl. Víða í stórborgum er ástandið orðið hættulegt heilsu manna og það gengur náttúrulega ekki.
En ég verð að játa fákunnáttu mína í tengingunni milli kenninga um hlýnun jarðar af mannavöldum og friðs. Ég hefði haldið að í þeirri blöndu væri frekar efni í ófrið. En hvað veit ég svo sem.
Al Gore og loftslagsnefnd SÞ hljóta friðarverðlaun Nóbels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 946006
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.