Hver hefði trúað þessari sjón á Reyðarfirði fyrir örfáum árum? Verið er að ganga frá svæðinu í kringum gerfigras sparkvöllinn norðan við knattspyrnuhúsið. Þarna eru á ferðinni starfsmenn umhverfissviðs Fjarðabyggðar ásamt verktaka.
Kvótinn hvarf frá Reyðarfirði þegar eigendurnir hjá Skipakletti, sem gerðu út frystitogarann Snæfugl SU 20 seldu hann til Samherja 1998. Ég var á togaranum þegar það gerðist og héldu forsvarsmenn Samherja fund með áhöfn togarans eftir að kaupin höfðu farið fram. Skiljanlega var uggur í mönnum því um 40 fjölskyldur áttu afkomu sína undir togaranum í þorpinu. Áhöfninni var tilkynnt að togarinn yrði áfram gerður út frá Reyðarfirði en það stóð ekki nema nokkra mánuði. Síðasti trillukarlinn seldi sinn kvóta um daginn og nú er ekki veitt bein úr sjó nema nokkrir Pólverjar sem dorga við bryggjurnar.
En hver þarf svosem kvóta í hamförunum sem hér eiga sér stað?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.