Maður er nú bara hálf sleginn við þessa niðurstöðu. En þetta sýnir hversu hæpið hefði verið að mynda ríkisstjórn með Framsóknarflokknum. Ég má til með að benda á pistil Sigurðar Kára Kristjánssonar um REI-málið. Dagur B. talar um að 50 miljarða hagsmunir hefðu verið í húfi og í ljósi þeirrar skarpskyggni hlýtur hinn nýji borgarstjóri að vera eftirsóttur á hlutabréfamarkaði fjármálastofnana. Ekki amalegt að hafa slíkan spámann í sínum röðum. Pistill Sigurðar Kára er HÉR .
Ég reyndist sannspár í færslu minni um friðarsúluna, þar sem ég setti fram spurningu um hvort vígsla listaverksins yrði síðasta embættisverk Vilta Tryllta Villa, en það hvarflaði ekki að mér að meirihlutinn springi.
Nýr meirihluti myndaður í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946001
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Svona lítur áhöfnin út á nýju " RÍKIS-SKÚTUNNI"; hvort sem að fólk sé með eða á móti þessarri ríkisststjórn:
- Ef gamla samfylkingin er
- Fyrstu tuttugu dagar desember 2024
- Æsifrétt dagsins
- -nanoafnanoafnano-
- Bæn dagsins...Sömu örlög henda alla menn..
- Fyrirbyggjandi aðgerðir
- Sniðganga, ríkissksókari sniðgengur starfsmann sinn.
- Jólasveinarnir
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
Athugasemdir
Ég hygg að það hefði mátt afstýra því voðalega slysi að missa tök íhaldsins á OR.
Rúmlega meðalstór skammtur af laxerolíu getur gert kraftaverk ef brugðið er við í tíma.
Upp úr stendur þó að Villi fékk að halda ræðuna fyrir Yoko Ono.
Árni Gunnarsson, 12.10.2007 kl. 00:38
Mér fannst það liggja í augum uppi að Villi laug að þjóðinni í sambandi við þessa kaupréttarlista. Það á enginn stjórnmálamaður að komast upp með lygar. Hann segist ekki hafa séð þennan lista, þó aðrir í borgarstjórn og einnig í minnihlutanum hafi séð hann.
Athyglisverð kenningin, að Björn Ingi hafi sagt skilið við þennan meirihluta til þes að vera á undan sjöllunum, að þeir hafi verið farnir að líta til VG um meirihlutastjórn. Hverju á maður að trúa?
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.10.2007 kl. 04:13
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.10.2007 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.