Maður er nú bara hálf sleginn við þessa niðurstöðu. En þetta sýnir hversu hæpið hefði verið að mynda ríkisstjórn með Framsóknarflokknum. Ég má til með að benda á pistil Sigurðar Kára Kristjánssonar um REI-málið. Dagur B. talar um að 50 miljarða hagsmunir hefðu verið í húfi og í ljósi þeirrar skarpskyggni hlýtur hinn nýji borgarstjóri að vera eftirsóttur á hlutabréfamarkaði fjármálastofnana. Ekki amalegt að hafa slíkan spámann í sínum röðum. Pistill Sigurðar Kára er HÉR .
Ég reyndist sannspár í færslu minni um friðarsúluna, þar sem ég setti fram spurningu um hvort vígsla listaverksins yrði síðasta embættisverk Vilta Tryllta Villa, en það hvarflaði ekki að mér að meirihlutinn springi.
![]() |
Nýr meirihluti myndaður í borgarstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stuðningur við mannauðsstjóra og þeirra fólk
- Tjónið kemur fram af vaxandi þunga
- Hlý nótt
- Héðan og þaðan, þangað þarna
- Saga, menning og skógar við Breiðafjörðinn
- Arfleifð Guðjóns Samúelssonar
- Woody Allen lifir enn
- Stýrir talan á vigtinni lífsgleðinni þinni?
- Kommissarar Kristrúnar
- Nýr rektor Háskóla Íslands byrjar illa
Athugasemdir
Ég hygg að það hefði mátt afstýra því voðalega slysi að missa tök íhaldsins á OR.
Rúmlega meðalstór skammtur af laxerolíu getur gert kraftaverk ef brugðið er við í tíma.
Upp úr stendur þó að Villi fékk að halda ræðuna fyrir Yoko Ono.
Árni Gunnarsson, 12.10.2007 kl. 00:38
Mér fannst það liggja í augum uppi að Villi laug að þjóðinni í sambandi við þessa kaupréttarlista. Það á enginn stjórnmálamaður að komast upp með lygar. Hann segist ekki hafa séð þennan lista, þó aðrir í borgarstjórn og einnig í minnihlutanum hafi séð hann.
Athyglisverð kenningin, að Björn Ingi hafi sagt skilið við þennan meirihluta til þes að vera á undan sjöllunum, að þeir hafi verið farnir að líta til VG um meirihlutastjórn. Hverju á maður að trúa?
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.10.2007 kl. 04:13
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.10.2007 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.