Sérfræðingar

Enn ein hrakspáin frá sérfræðingunum.

Það er nú varla að gerast í fyrsta skipti í sögu lífríkis jarðarinnar að breytingar verði á afkomu dýrastofna. Hingað til hafa þeir fært sig um set þegar breytingar dynja yfir og mannskepnan sjálf þar ekki undanskilin.

Á ráðstefnu "sérfræðinganna" í Færeyjum komust þeir að óvæntri niðurstöðu:

"Mikil óvissa ríkir um hver verði áhrif hlýnandi loftslags í framtíðinni. Sérfræðingarnir vilja þess vegna benda á nauðsyn þess að huga að öðrum mannlegum þáttum sem geta haft neikvæð áhrif á sjófuglastofna. Þeir leggja einnig áherslu á samvinnu margra greina þjóðfélagsins við það verkefni."

Í mjög svo athyglisverðri grein eftir Hannes H. Gissurarson, "Er heimurinn enn að farast? , er þáttur "sérfræðinga" baðaður skemmtilegu ljósi. Skora á ykkur að kíkja á grein Hannesar.


mbl.is Vaxandi áhyggjur af sjófuglastofnum í Norðurhöfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband