Ekki hef ég fengið neinar athugasemdir við færsluna um forseta Írans á blogginu en ég hef hins vegar fengið viðbrögð bæði símleiðis og meðal þeirra sem ég hitti. Viðkvæðið er gjarnan að ef Ísraelsmenn kæmu ekki svona illa fram við Palestínumenn og ef Bandaríkjamenn styddu ekki Ísraelsmenn með ráðum og dáð þá væri friður fyrir botni Miðjarðarhafs.
Það er nú reyndar svo að ég var ekki að gera neina tilraun til þess að brjóta til mergjar ástæður ófriðarins í kringum múslima en sú skaðræðis óöld sem í kringum þá er tegir sig mun víðar en til Mið-Austurlanda. Ég var einungis að benda á hve vitlaust það er að bera blak af veruleikafirrtum forseta Írans með því að segja hve illt ástandið sé í hinum vestræna heimi að undirlagi BNA.
Ég hef áður bent á blogskrif Skúli Skúlason, og HÉR er ein margra athyglisverðra færslna frá honum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 946109
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Halla snúið við á mánuði
- Framtíðin er komin, og einhver vél er til sem slappar af fyrir þig
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
- Alvöru sparnaður
- Stjórnmálaleiðtogar ydda blýanta fyrir komandi friðarviðræður
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
Athugasemdir
Já, takk fyrir innlitið, kíki á Loft.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.10.2007 kl. 14:42
Vel þess virði að skoða færslu Lofts HÉR
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.10.2007 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.