Raforkusala til erlendra fyrirtækja er partur af því að ná stöðugleika í viðskiptum við útlönd. Stóriðjan er fugl í hendi en sjávarútvegurinn er fugl í skógi hvað stöðugleikan varðar. Vissulega fylgja stórum framkvæmdum vaxtaverkir, en á meðan kaupmáttur launa vex eða a.m.k. minnkar ekki, þá er ekki yfir miklu að hvarta.
Haft hefur verið á orði að stjórnarandstaðan hafi ekki verið sérstaklega samstíga í málflutningi sínum það sem af er vetri. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði hins vegar frá því í fréttum að Framsóknarflokkurinn myndi leggja áherslu á álver á Bakka á næstunni og gat þess að Vinstri græn styddu þau áform. Þetta væru nokkrar fréttir, ef sannar reynast, því hér er ekki einasta um að ræða aukna samstöðu meðal stjórnarandstöðu, heldur einnig mikinn viðsnúning VG í afstöðunni til álvers á Bakka. Frambjóðendur VG þvertóku fyrir það í kosningunum í vor að flokkurinn myndi styðja álver á Bakka en ef marka má orð Höskuldar, er að verða breyting á þeirri afstöðu flokksins.
![]() |
Steingrímur J: Hagstjórn í molum og áætlanagerð úti í hafsauga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ennþá er ríkisstjórn íslands ekki að fá frið frá stjórnarandstöðu íslands vegna þess að stjórnarandstaðan er ennþá að beita málþófi jafnvel eftir 71 grein sem kemur í veg fyrir slíkt
- Mitt í klikkun, ljóð frá 23. október 2020.
- Framtíð Evrópu er fátækt og ofbeldi. Við þangað.
- Siðferðisleg hræsni okkar tíma
- Trump, tollar og ótroðnar slóðir
- "Viðrinishugtakið" auðlindarenta
- Herratíska : FERRAGAMO vorið 2026
- OG ÞARNA VILJA "SKESSURNAR" KOMA ÍSLANDI INN......
- Sunnudagsfærslan - 20250713
- Tapararnir.
Athugasemdir
Ef þú hefur eitthvað hlustað á fréttir siðustu daga þá ættir þú að vita að svarið við þessari spurningu þinni er auðvitað NEI. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 5.10.2007 kl. 00:20
Jú ég stóð reyndar í þeirri trú að svarið við spurningunni væri eitt stórt NEI. Þó læðist að mér sá grunur að innan raða ykkar leynist laumu-stóriðjusinnar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.10.2007 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.