Kona nokkur var í loftbelg og áttar sig skyndilega á því að hún er rammvillt. Hún lækkar flughæðina og sér mann á báti við veiðar í litlu vatni. Hún kallar til hans: " Afsakið, geturðu hjálpað mér? Ég lofaði manni að hitta hann fyrir klukkutíma síðan en ég hef ekki hugmynd um hvar ég er".
Maðurinn tekur upp GPS tækið sitt og svarar: " Þú ert í 10 metra hæð og 120 metra yfir sjávarmáli, 64, 14,38 gráður norðlægrar breiddar og 20,13,22 gráður austlægrar lengdar.
Konan ranghvolfir í sér augunum og segir: "Þú hlýtur að vera Sjálfstæðismaður".
"Já, það er rétt", svarar maðurinn, "hvernig vissirðu það?
Konan: "Nú, allt sem þú segir er e.t.v. tæknilega rétt en ég veit ekkert hvað ég á að gera við þessar upplýsingar og ég er ennþá týnd. Satt að segja er engin hjálp í þér".
Maðurinn brosir og segir: "Þú hlýtur að vera Samfylkingarkona".
Konan: "Já það er rétt hjá þér, hvernig vissirðu það?
Maðurinn: "Nú, þú veist ekki hvar þú ert eða hvert þú átt að fara. Þú gafst loforð sem þú hefur ekki hugmynd um hvernig þú átt að efna og svo ætlastu til að ég leysi vandann. Þú ert í nákvæmlega sömu stöðu núna og þegar ég sá þig fyrst en einhvernveginn er samt allt mér að kenna".
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Að taka pokann sinn
- Umhverfisvernd VERÐUR að hafa meiri áhrif, stöðva hamfarahlýnun!
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖRIN TIL AÐ SINNA EÐA EITTHVAÐ ANNAÐ?????
- Heilbrigt og réttlátt samfélag
- Bæn dagsins...
- Halla snúið við á mánuði
- Framtíðin er komin, og einhver vél er til sem slappar af fyrir þig
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
Athugasemdir
Þessi er alveg nákvæm lýsing á ríkisstjórninni okkar.
Jóhann Elíasson, 1.10.2007 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.