Kona nokkur var í loftbelg og áttar sig skyndilega á því að hún er rammvillt. Hún lækkar flughæðina og sér mann á báti við veiðar í litlu vatni. Hún kallar til hans: " Afsakið, geturðu hjálpað mér? Ég lofaði manni að hitta hann fyrir klukkutíma síðan en ég hef ekki hugmynd um hvar ég er".
Maðurinn tekur upp GPS tækið sitt og svarar: " Þú ert í 10 metra hæð og 120 metra yfir sjávarmáli, 64, 14,38 gráður norðlægrar breiddar og 20,13,22 gráður austlægrar lengdar.
Konan ranghvolfir í sér augunum og segir: "Þú hlýtur að vera Sjálfstæðismaður".
"Já, það er rétt", svarar maðurinn, "hvernig vissirðu það?
Konan: "Nú, allt sem þú segir er e.t.v. tæknilega rétt en ég veit ekkert hvað ég á að gera við þessar upplýsingar og ég er ennþá týnd. Satt að segja er engin hjálp í þér".
Maðurinn brosir og segir: "Þú hlýtur að vera Samfylkingarkona".
Konan: "Já það er rétt hjá þér, hvernig vissirðu það?
Maðurinn: "Nú, þú veist ekki hvar þú ert eða hvert þú átt að fara. Þú gafst loforð sem þú hefur ekki hugmynd um hvernig þú átt að efna og svo ætlastu til að ég leysi vandann. Þú ert í nákvæmlega sömu stöðu núna og þegar ég sá þig fyrst en einhvernveginn er samt allt mér að kenna".
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 32:22
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
Athugasemdir
Þessi er alveg nákvæm lýsing á ríkisstjórninni okkar.
Jóhann Elíasson, 1.10.2007 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.