Fyrir nokkrum árum var mjög í tísku að kenna slæmum efnaskiptum um offitu og það er eflaust enn svo hjá mörgum. Gerð var vísindaleg rannsókn í Bretlandi á þessu og þar kom í ljós að um 5% offitusjúklinga gætu "hugsanlega" kennt um óeðlilegum efnaskiptabúskap í líkama sínum um offitu sína. Hinir einfaldlega borðuðu of mikið miðað við hreyfingu.
Forvarnarstarf í grunnskólum er eitthvað sem þarf að skoða og það þarf líka að nálgast vandamálið án feimni við sjúklinginn. Ég hef grun um að oft sé farið í kringum þetta eins og köttur færi í kringum heitan graut, af tillitsemi við sjúklinginn, sérstaklega ef hann er barn, en honum er enginn greiði gerður með slíkri meðhöndlun. Það dugar ekkert rósamál og klapp á bakið. Eins þarf að taka foreldra of feitra barna í gegn með fræðslu og námskeiðum jafnvel. Það virðist oft gleymast að foreldrarnir eru ábyrgir fyrir lífsvenjum barna sinna en ekki skólinn eða samfélagið. En samfélagið á samt að borga brúsann fyrir aðstoð við fjölskyldur sem eiga við þetta vandamál að stríða því heilbrigiskerfið myndi hvort eð er þurfa að taka við börnunum í framtíðinni, með mun meiri kostnaði.
![]() |
Í offituaðgerð 13 ára og tæp 200 kg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 946974
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Alzheimer slæmar fréttir og góðar
- Er auðlindarenta úrelt hugmynd?
- Falsfréttamennska
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250515
- Frú Sæland, frú Andersen - og síðust en ekki síst: Frú Ingveldur
- Signi á afmælisdag
- Vildi losna við Úlfar
- Aðeins á forsendum Viðreisnar
- "Allir vegir liggja til Rómar" (og nú til Brussel)
- Eru íslensk yfirvöld tilfinningalausar gyðinga- og Kanasleikjur?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.