Fyrstur með fréttirnar

004

009

Eldur kom upp í götusópara frá Bólholti kl. rúml 22 í kvöld í sunnanverðum Reyðarfirði, skammt frá Fáskrúðsfjarðargöngum. Bílstjórann sakaði ekki og hafði hann meira að segja tíma til að bjarga verkfærum úr bílnum. Eldtungurnar sáust vel frá Reyðarfirði (þorpinu) því bíllinn stóð í björtu báli. Ég brunaði á vetfang og tók þessar myndir. Tveir slökkvibílar voru mættir á staðinn ásamt lögreglu þegar mig bar að garði og höfðu slökkt eldinn að mestu. Eins og sést á myndunum er bíllinn ónýtur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband