Gistinóttum á hótelum landsins á fyrstu sex mánuðum ársins fjölgaði um 17% milli ára. Gistinætur á hótelum fyrstu sex mánuði ársins samanlagða voru 564.300 en voru 484.300 fyrir sama tímabil árið 2006. Fjölgun varð á öllum landsvæðum. Mest var hún þó á Austurlandi þar sem gistináttafjöldinn jókst um 23%. Aukningin nam 20% á Norðurlandi, 17% á höfuðborgarsvæðinu, 12% á Suðurnesjum, Vesturlandi og Vestfjörðum og 11% á Suðurlandi.
Fjölgun gistinátta fyrstu sex mánuði ársins skiptist þannig að gistinóttum útlendinga fjölgaði um 19% og Íslendinga um 9%. Heimildir frá Ferðamálastofu og Hagstofu Íslands.
Það væri gaman að fá skýringu á þessu frá þeim sem barist hafa hvað hatrammast á móti Kárahnjúkavirkjun og álverinu á Reyðarfirði. Ein röksemda andstæðinga framkvæmdanna var sú að þetta myndi rústa ferðamannaiðnaðinum hér eystra. Sömu rök viðhafa þeir nú, sem eru á móti olíuhreinsunarstöðinni fyrir vestan.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946776
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kínverjum svarað á alþingi
- Sparnaðarráð
- Útskúfun er bæði nýtt og gamalt fyrirbæri
- Grafir
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI FJÁRMÁLAÁÆTLUN sitjandi ríkisstjórnar:
- Réttindi kvenna þarf að vernda...
- Var aðförin að Ásthildi Lóu skipulögð?
- Maddömur tvær og fjármögnun flokka
- 100 dagar
- Kunninginn bankar enn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.