Yllir

004

Ég rakst á þennan ylli í almenningsgarði á Egilsstöðum í vikunni. Runninn er um 3 m. hár og berin eru fagurrauð. Ef mér bregst ekki plöntugreiningin þá er þetta Dúnyllir, en ber hans eru eitruð fyrir menn en eftirsótt af fuglum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband