Hvernig dettur Össuri iðnaðarráðherra í hug að friður verði til að virkja fyrir vetni? Hefur hann ekkert fylgst með virkjanaumræðunni blessaður kallinn?
Mér skildist á grein sem ég las um daginn að töluvert langt væri í land með að vetnisbílar yrðu raunverulegur valkostur vegna kostnaðar og einhvern tíma las ég líka að ef allir bílar á Íslandi væru vetnisknúnir þá færi megnið af virkjunarkostum okkar sem við eigum eftir í að framleiða vetni, bara fyrir okkur. En nú á að afla orku fyrir vetnisbíla fyrir allt Evrópusambandið!
Þar fór Gullfoss og Dettifoss, Langisjór, Kverkfjöll...
Ísland uppspretta vetnis fyrir ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Ég sé nú ekki betur en að Össur sé að segja að þetta standi og falli með djúpborunum, og sé þar með að loka á allar virkjanir. Utan við það þá er vetni voða skrýtinn staður til að geyma orku, miklu frekar að nota bara rafmagnið beint í að keyra áfram bílana okkar í staðin nfyrir að geyma það í vetni. Spurning hvort orkan hérna dugi fyrir mikið meira en bílaflotann hér heima..
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 2.8.2007 kl. 12:11
Djúpborun er virkjun.... verður ekki friður um það, sannaðu til
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.8.2007 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.