Hvernig dettur Össuri iðnaðarráðherra í hug að friður verði til að virkja fyrir vetni? Hefur hann ekkert fylgst með virkjanaumræðunni blessaður kallinn?
Mér skildist á grein sem ég las um daginn að töluvert langt væri í land með að vetnisbílar yrðu raunverulegur valkostur vegna kostnaðar og einhvern tíma las ég líka að ef allir bílar á Íslandi væru vetnisknúnir þá færi megnið af virkjunarkostum okkar sem við eigum eftir í að framleiða vetni, bara fyrir okkur. En nú á að afla orku fyrir vetnisbíla fyrir allt Evrópusambandið!
Þar fór Gullfoss og Dettifoss, Langisjór, Kverkfjöll...
![]() |
Ísland uppspretta vetnis fyrir ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 947205
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kompásin bilaður
- Staða stjórnarflokkanna - Flokkur fólksins er í fallsæti
- Bæn dagsins...
- Eftir mánuð verður réttað yfir Lotte Ingerslev- einkamál sem kvengervill höfðaði
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EINS OG AÐRIR???
- Alþingi á að veita framkvæmdavaldinu aðhald og eftirlit. - Þetta gildir einnig gagnvart framkvæmdavaldinu í Brussel sem heimtar að fá að semja lagareglurnar sem gilda eiga á Íslandi.
- Síðasti goðinn og allra síðasti Oddverjinn
- Þegar beðið er um vald (eins og WHO gerir) til að lýsa yfir neyðarástandi í framtíðinni er verið að plana það.
- Kastar sér á sverðið
- Var sameign almennings tekin ranglega með beitingu trúarlegra áhrifa? Athugasemd við pistla Indriða Þorlákssonar
Athugasemdir
Ég sé nú ekki betur en að Össur sé að segja að þetta standi og falli með djúpborunum, og sé þar með að loka á allar virkjanir. Utan við það þá er vetni voða skrýtinn staður til að geyma orku, miklu frekar að nota bara rafmagnið beint í að keyra áfram bílana okkar í staðin nfyrir að geyma það í vetni. Spurning hvort orkan hérna dugi fyrir mikið meira en bílaflotann hér heima..
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 2.8.2007 kl. 12:11
Djúpborun er virkjun.... verður ekki friður um það, sannaðu til
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.8.2007 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.