Armed and dangerous
11. apríl s.l. var Chang Po-yu, dýralæknir að teygja sig í gegnum járnrimla á búri Nílarkrókódílsins í Kaohsiung dýragarðinum í Taiwan til þess að fjarlægja deyfipílur úr 200 kílóa skriðdýrinu áður en hann meðhöndlaði það. Krókódíllinn var þá ekki syfjaðri en það að hann sneri sér eldsnöggt við og beit framhandlegginn af dýralækninum. Starfsmenn dýragarðsins skutu þá tveimur pílum til viðbótar á krókódílinn án þess að hitta en þá sleppti dýrið hendinni. Farið var með dýralækninn og höndina í skyndi á sjúkrahús þar sem tókst að sauma hana á að nýju, eftir 7 klt. aðgerð. Á neðri myndinni er dýralæknirinn brosandi daginn eftir aðgerðina.
Nílarkrókódíllinn er stærstur krókódíla í Afríku, getur orðið allt að 5 m. á lengd og eru taldir drepa um 200 manns á ári.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 947512
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Leifar fellibylsins Erin
- Vandamál ríkisstjórnarinnar er sama og vandamál gervigreindar
- Reykjavíkurmaraþonið
- Hérna er spekingur sem vil meina að það sé betra að setja niður HVÍTLAUSRIF í ÁGÚST frekar en í október; ef að þið viljið láta laukinn skipta sér:
- Sögufalsanir í fornbókmenntunum
- Adam Smith og efnahagur Íslands
- Stjórnsýzla landins geymir missanlegt fólk
- Snjallsímar, lestur og skólamál: Erum við að deila um keisarans skegg?
- Gagnslaust sæti við borðið
- Þrengir að forsætisráðherra
Athugasemdir
"Ekki er allt sem sýnist".
Jóhann Elíasson, 3.7.2007 kl. 19:42
Minnir mig á erlendu álauðhringina, sem eru að drita niður álverum á landinu okkar. Ef þeim er réttur litli fingur þá taka þeir alla hendina!
Theódór Norðkvist, 5.7.2007 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.