Athyglisverð ljósmyndasýning

Úti ljósmyndasýningin "Eskifjörður  þá og nú" sýnir staði, hús og mannlífið á Eskifirði í kringum aldamótin 1900. Ljósmyndirnar sem eru eftir ýmsa ljósmyndara eru allar í eigu ljósmyndasafns Eskifjarðar. Myndirnar eru settar upp og sýndar nálægt þeim stöðum þar sem þær voru upphaflega teknar og því eru myndirnar út um allan bæ. 

eski2

Sýningunni er ætlað að gefa gestum tækifæri á að ferðast aftur í tímann og bera saman þær miklu breytingar sem orðið hafa á Eskifirði. Sýningin hefst í lok júní og stendur fram á haust.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband