Þá leggjum við í hann til Póllands í fyrramálið. Beint flug frá Egilsstöðum til Köben með Iceland Express og þaðan með ferju annað kvöld til fyrirheitna landsins. Ásta konan mín og samstarfsfólk hennar í Grunnskóla Reyðarfjarðar eru að fara í kynnisferð í nokkra skóla þarna í leiðinni. Alls eru þetta 29 manns, þar af 11 makar. Ef það er netsamband þar sem ég verð þá geri ég ferðadagbók með myndum. Annars bíður það bara þar til ég kem heim.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Svo bresta krosstré sem önnur tré
- Börn eiga alltaf að njóta vafans
- Stjórnsýslan er lítil
- Kommúnistaávarp forsætisráðherra
- Jafndægur á hausti - jafndægur á vori
- Þetta er eina leiðin að varanlegum friði.
- Nytsömu hálfvitarnir
- Farið hefur fé betra
- Kommúnistar eru ekki vinsælir í Nepal
- Að "hóta" alþingi - Bókun 35 um framsal dómsvalds til ESB/EES
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Þetta er auðvitað algerlega forkastanlegt
- Laxveiðiárnar og hafsbotninn í fínu formi
- Vilja byggja sumarhús á næstu jörð við fossinn
- Hvaða mál eru í þingmálaskránni?
- Beðinn um að fara með pottréttinn úr flugstöðinni
- SS ætlar að stækka sláturhúsið
- Samið að nýju við Samtökin '78
- Bilun í útsendingu truflar áhorf á landsleiknum
Erlent
- Rússneskir drónar í lofthelgi Póllands
- Stór hluti heimsins hefur gleymt 7. október
- Svindlarar flykkjast að maraþoninu
- Hvað er með þennan Framfaraflokk?
- Ofuraðdáandi Super Mario heimsóttur
- Íslendingur í Doha: Skelfing greip um sig
- Vægðarlaus iðja sem gerir út á ótta
- Öskrandi aðgerðasinnar eltu ráðherra
Athugasemdir
Góða ferð og prófaðu nýja tegund af prince póló...
Brynja Hjaltadóttir, 8.6.2007 kl. 18:54
Góða ferð. Gaman væri að sjá myndir úr ferðinni og ferðasögur er ég alltaf þyrstur í.
Ragnar Bjarnason, 11.6.2007 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.