Ábyrgðin er skips/bílstjórans

Þegar slys verða í umferðinni er það ávalt ökumaðurinn sem veldur slysinu sem ber ábyrgðina. Engu breytir þó hann sé réttindalaus eða bíllin bilaður. Ökumaðurinn á að ganga úr skugga um að ökutækið sé í lagi og hann á ekki að aka bíl ef hann er réttindalaus.

Ekki skiptir heldur máli þó vinnuveitandi ráði réttindalausan mann á ökutækið. Það er þó eflaust hægt að gefa út ákæru fyrir slíkt en sú ákæra væri sérstakt mál.


mbl.is Sagt að réttindin væru fullnægjandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband