Athugasemdir

Á traustskalanum er hún ISG ekki í hávegum hjá mér.
Ekki kann ég að heldur við, hvernig viðræðunum lauk við Jón Sigurðsson, það var ekki í takt við kjörorð Heimdellinga ,,Gjör rétt, þol ei órétt".
Hef tilfinningu fyrir að Geir hafi ekki verið fullkomlega herra aðstæðna allra.
fræðaþulir áa okkar sögðu ,,köld eru kvennaráð", svo er enn.
Miðbæjaríhaldið
Hefði mun frekar viljað VG í samstjórn og að ekki hafi verið leikið tveimur skjöldum í viðræðum við fyrrum samstarfsmenn Flokksins, hefði verið nær kjarna okkar ástsælu arfleiðar.
Bjarni Kjartansson, 21.5.2007 kl. 14:18
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946823
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- "Mamma segir að ég sé stelpa," segir James litli
- ESB fjármagnar áróðurinn
- Eigum við að fara til London - held ekki
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Bandaríkin eru alls ekki að fara vinna þetta viðskiptastríð gagnvart Kína!!
- Tollfríðindi okkar við ESB eru ekki afsprengi EES
- Erlend stríð koma Íslendingum ekki við
- ESB fjármagnar áróður RUV
- Enginn misskilningur með atkvæðagreiðsluna um ESB
- Hræsnarinn
- Borgum nú þegar.
Ófáir Samfylkingarmenn hafa lengi talað um að það sem algera nauðsyn að koma Sjálfstæðisflokknum úr ríkisstjórn. Ýmis ósannindi hafa verið borin fram um fráfarandi stjórn af Samfylkingunni og vindhanaháttur hennar hefur oft verið með ólíkindum, en kannski er það bara eðli stjórnarandstöðuflokka, sérstaklega þeirra sem hafa verið lengi í stjórnarandstöðu. Andstæðingar ríkisstjórnarinnar hafa undanfarin ár talað um "stjórnarþreytu" í ríkisstjórnarflokkunum. Ég held að stjórnarandstöðuflokkarnir hafi verið haldnir "stjórnarandstöðuþreytu".
En nú eru aðrir tímar framundan og tími til kominn að fólk úr röðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hætti að hugsa um fortíðina og líti fram á veg. Það er svo þægileg tilfinning að fyrirgefa. Prófið bara!