Jahérna! Nú skal bregðast við minnkandi fylgi í skoðanakönnunum.
En það er auðvitað hárrétt hjá VG að á stjórnarfundum Alcoa er ekki rætt um samfélag fólks og náttúru, heldur snúast átökin um hagsmuni fjármagns og fyrirtækja. Að vísu ber framkoma Alcoa á Austurlandi vitni um annað, en það er önnur saga. Þegar VG komst að þessari djúpspöku niðurstöðu, sáu þeir ástæðu til að byrta yfirlýsingu þess efnis í fjölmiðlum. En ályktanir flokksins um framkomu Alcoa gagnvart Landsvirkjun í fjarlægri framtíð, lýsir kannski best afstöðu V-hreifingarinnar til erlendra stórfyrirtækja almennt, en einnig þekkingarleysi þeirra á samningum orkukaupenda og Landsvirkjunar. Það er samt auðvitað þannig að þessi fyrirtæki eru hér fyrst og fremst til að græða, en jafnframt er það hluti af gróða-módelinu að hafa starfsumhverfið traust og öruggt og vera í sátt við samfélagið sem það starfar í.
En þessi yfirlýsing VG leiðir hugann að öðru. Í upphafi kosningabaráttunnar talaði VG um stóriðjustopp, en þegar dregið hefur nær kosningum, þá sé ég æ oftar breytt orðalag frá þeim. Steingrímur J. hefur látið hafa eftir sér nokkrum sinnum undanfarið, að nú sé kominn tími til að taka hlé í stóriðjunni. Hvern heldur Steingrímur að hann sé að blekkja? Hvenær hefur VG viljað stóriðju? Hjá þeim sem takandi er mark á þýðir "hlé" að um tímabundið stopp sé að ræða. Hjá Vg hefur alltaf verið eitt stórt STOPP og þeir hafa ekki verið til viðræðu um neitt annað hingað til.
VG segir átök álfélaga snúast um hagsmuni fjármagns en ekki samfélags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.