Athygli vakti í Kastljósinu í gær fúkyrði Steingríms J. Sigfúsonar í garð spyrjanda úr salnum, Sveins Hjartar Guðfinnssonar þegar hann beindi eftirfarandi spurningu til Steingríms :
Nú sagði Ögmundur Jónasson að Guð ætti að forða bönkunum frá því að þið[VG] komist til valda. Hvað felst í þessum orðum og hvað ætlið þið að gera gagnvart bönkunum?
Fróðlegt er að sjá HÉR hvað gerðist baksviðs að þættinum loknum.
Það vill nú svo til að annar forystumaður á vinstri væng stjórnmálanna hefur viðhaft nánast sama orðalag um málefni bankanna, en að vísu er hann í öðrum flokki. Sá ágæti maður heitir Össur Skarphéðinsson. Þetta má lesa á bloggsíðu hans 16. feb. s.l.
"Þessu ætla ég semsagt að breyta þegar mínir menn fara í ríkisstjórn og guð forði bönkunum frá því að gera annaðhvort mig eða Jóhönnu Sigurðardóttur að arftaka Árna Matt".
Það er gott að vita fyrir hvað þessir menn standa. Þeir eiga jú sína óska ríkisstjórn. Þeirra flokkar eru fagnaðarerindið sjálft í öllu sínu veldi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 947687
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ER EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ SKOÐA ÞETTA EINS OG ÞAÐ ER, BARA SEM "SAKAMÁL"........
- Geðheilsa á vinnustöðum áskorun sem krefst viðbragða
- Aftur til upprunans hugmynd sem mótaði Vesturlönd
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 33,6 MILLJARÐAR í mínus í ágúst 2025 samkvæmt LOKAÚTREIKNINGI:
- Tíska : Nýr hönnuður VERSACE
- Stoltenberg skrifar samtímasögu
- Friðurinn að baki digurbarkanum.
- ,,Launaþrællinn hnígur niður lafmóður með ægilegan sting...."
- Trump niðurlægir Evrópu með Gasa-friði
- Hamas: Hverju er í raun verið að berjast fyrir?
Athugasemdir
Ykkur er algerlega fyrirmunað að opna á ykkur munninn eða færa færslu hérna á netinu án þess að verða ykkur til skammar. Reynið nú í það minnsta að bera fram spurninguna þannig að í fyrsta lagi hún skiljist og í öðru lagi að rétt sé haft eftir. Því einsog þú sjálfur kemst að hér en áttar þig ekki á, þá eru þessi ummæli eru ekki höfð eftir Ögmundi.
Kjánar!
Gaukur Úlfarsson, 3.5.2007 kl. 18:57
Ég fór nú inná bloggið þitt Gaukur og veit satt að segja ekki hvað ég á að halda. Sjálfsagt ertu voða sniðugur, bara ekki fyrir minn hatt.
En þetta komment þitt er afskaplega heimskulegt, svo ekki sé meira sagt. Allt sem stendur í pistlinum er rétt og satt og þeir sögðu þetta báðir.
Ögmundur á Vísir.is 4. nóv 2006: Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir það til vinnandi að senda viðskiptabankana úr landi til að geta aukið jöfnuð í samfélaginu.
Og einnig: Er þotuliðinu fórnandi fyrir meiri jöfnuð og félagslegt réttlæti? Mitt svar er já," skrifar Ögmundur.
Og hafðu það kjáni
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.5.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.