Stjórnarandstöðunni verður tíðrætt um tannlækningar og tannvernd barna sem þau segja að fari hrakandi og kenna ríkisstjórninni um. Meðal annars er talað um að ríkisstjórnin hafi dregið úr framlögum sínum og jafnvel að tannlækningar hafi verið einkavæddar. Þetta er villandi umræða. Þó tannlækningar séu vissulega ekki reknar af hinu opinbera, endurgreiðir Tryggingarstofnun ríkisins 75% af tannlæknakostnaði barna undir 17 ára aldri og kemur þannig að verulegu leyti til móts við þennan kostnað.
Pólitískar auglýsingar Samfylkingarinnar með börn sem aðalleikara finnst mér frekar ósmekklegar. Hlífum börnum okkar við misnotkunn af þessu tagi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Veit ekki einu sinni hvað gerðist
- Magnað afrek Ítalíu á HM
- Towns atkvæðamestur í borgarslagnum
- Eitt besta lið mótsins
- Hélt að ég myndi aldrei gefa þessa einkunn
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
- Markvörður grípur Dota-boltann
Athugasemdir
Þetta er bull í þér Gunnar að ríkið greiði 75% af tannlæknakostnaði það liggur allt fyrir. Ríkið greiðir fastan kostnað af því sem gert er og sumt t.d. bara á 8 mánaða fresti þó tannlæknir telji þörf á að gera þetta oftar. Verð er æði misjafnt hjá tannlæknum og því er það alfarið rangt að segja að ríki greiði 75% það er bara ekki rétt.
Auðvitað á ríkið að greiða tannlækningar niður fyrir öll börn að fullu og á ekki að þurfa að ræða frekar um það.
Arnar Ævarsson (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 13:58
Kynntu þér málið Arnar. Væri ekki ráðlegra að ríkið greiddi námskeið um tannhirðu fyrir þá foreldra sem ekki geta greitt tannlæknakostnað fyrir börn sín. Tannbursti og tannkrem mætti fylgja með.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.5.2007 kl. 17:07
Þetta er tekið af vef TR.is
Endurgreiðsla reikningaSjúkratryggingar greiða 75% kostnaðar fyrir börn og unglinga 17 ára og yngri samkvæmt gildandi gjaldskrá ráðherra vegna almennra tannlækninga.
Endurgreiðsla Tryggingastofnunar miðast við gildandi gjaldskrá heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra.
Öll börn 17 ára og yngri fá eina skoðun/áfangaeftirlit endurgreidda að fullu á hverju almanaksári samkvæmt gildandi gjaldskrá heilbrigðisráðuneytis. Ef gjaldskrá tannlæknis er hærri en gjaldskrá ráðherra greiðir einstaklingur mismuninn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.5.2007 kl. 17:12
Sælir ég harma hve hrokafullur þú ert Gunnar í þessum ummælum þinum "Væri ekki ráðlegra að ríkið greiddi námskeið um tannhirðu fyrir þá foreldra sem ekki geta greitt tannlæknakostnað fyrir börn sín. Tannbursti og tannkrem mætti fylgja með". ´Fólk fær tannskemmdir vegna mjög mismunandi ástæðna, það getur verið sýrustig, ættarmein, vanhirða o.fl. og við skulum ekki gera lítið úr aðstæðum þess fólks bæði börnum og fullorðnum.
Annað varðandi 75% greiðslu þá miðast þessi samningar við löngu úrelta verðskrá sem varla nokkur hefur við lýði í dag og það liggur allt fyrir nú þegar sbr. umræðu undanfarnar vikur. Þannig að niðurstaðan er sú að varla nokkur fær 75% greitt af raunkostnaði þar sem hann stenst ekki tímans tönn,sem þýðir þá að það er verið að blekkja okkur með röngum upplýsingum frá þeim heiðbláu félögum þínum. Auðvitað á að hafa tannlæknaþjónustu"fría" fyrir börn að 18 ára aldri og ekki orð um það meir.
kveðja Arnar
Arnar Ævarsson (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 01:15
Arnar, ertu á móti forvarnarstarfi í tannheilsumálum? Er hroki að leggja það til?
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.5.2007 kl. 01:23
Þú spyrð hvort ekki sé ráðlegra að ríkið greiddi námskeið.........
Er þá ekki verið að velja fræðsla eða tannlæknir og ríkið borgar annað hvort. Það tel ég ekki gott en forvarnarstarf á að vera og gera það gott en þá á ekki að vera á kostnað úrræða ef til þeirra þarf að leita.
Arnar Ævarsson (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.