Geggjað veður á Reyðarfirði

Blogg5 003-3

Svona viljum við hafa það, sól, logn og 16 stiga hiti. Í kvöldkyrðinni í gærkvöldi heyrðist söngur fuglana sem fagna eins og við mannfólkið. Lóur, hrossagaukar, skógarþrestir, stelkir, tjaldar. Hvílík sínfónía.

Blogg4-4

Sonur minn hann Jökull er orkumikill strákur, en stundum klárast af tanknum eins og í gærkvöldi. Dúmbó, heimiliskötturinn, passar upp á strákinn. Mannblendnari ketti hef ég ekki kynnst, hef þó kynnst þeim nokkrum. Kötturinn er af síamskyni og nýtir hvert tækifæri til að liggja ofaná manni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vestfirðir

Já eins og myndin sýnir það greinilega. Ég ætla einmitt að skella inn myndasyrpu frá Þingeyri í kveld og þar verður hægt að sjá Haukadal, þar sem olíuhreinsunarstöðin gæti risið, ef hún kemur :)

Næs líf á dreng og ketti, greinilega verið mikið að gera! 

Vestfirðir, 28.4.2007 kl. 19:06

2 identicon

það er nú alldeilis gleði ríkjandi þarna enda ástæða til fyrir lítinn hóp þjóðarinnar sem nýtur best óhóflegum innflutningi á vinnuafli hópur sem er að stórum hluta búinn að selja undan sér húsnæðið og kvaka samtímis um lýðræði

cabdriver (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 22:27

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir það Vestfirðir. Flottar myndir að vestan og angi ykkur allt í haginn.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2007 kl. 22:57

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Til lukku með góða veðrið. Ekki veitir manni af að fara að fá sól í kroppinn..

Brynja Hjaltadóttir, 30.4.2007 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband