Svona viljum við hafa það, sól, logn og 16 stiga hiti. Í kvöldkyrðinni í gærkvöldi heyrðist söngur fuglana sem fagna eins og við mannfólkið. Lóur, hrossagaukar, skógarþrestir, stelkir, tjaldar. Hvílík sínfónía.
Sonur minn hann Jökull er orkumikill strákur, en stundum klárast af tanknum eins og í gærkvöldi. Dúmbó, heimiliskötturinn, passar upp á strákinn. Mannblendnari ketti hef ég ekki kynnst, hef þó kynnst þeim nokkrum. Kötturinn er af síamskyni og nýtir hvert tækifæri til að liggja ofaná manni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Barrátta góðs og ills
- Guð geymi Charlie Kirk 14.10.1993 - 10.10.2025
- Iðnaðurinn tekur skell vegna veiðigjalda
- Þegar friðarsinnar grípa til byssunnar
- Helfúsir hálfvitar. Dvergarnir sjö dansa stríðsdans
- Stríðsáróðurinn á fullu
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADROTNINGUNA....
- Vaðið blint í fréttirnar, að vanda
- Lokamót. Mosó og Bakkakot, 9.september 2025
- Ivermectin er notað af milljörðum manna um allan heim og Copilot ráðleggur það endalaust. Ivermectin Drepur lirfur og aðra sníkjudýrategundir Þetta er eitthvað sem ég hef verið að skoða.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Táknrænn fyrir íslenska plebbann
- Á ekki að þurfa her lögfræðinga til að hefja rekstur
- Hafa ekki tekið ákvörðun á Seltjarnarnesi
- Sigurður: Kristrún skilar auðu í húsnæðismálum
- Miðflokkurinn mun ekki hlýða
- Heltekinn af menningarrannsóknum
- Afgangarnir kólnuðu en varð 10 milljónum ríkari
- Ekki búin að gleyma ellilífeyrisþegum
- Íslendingur vann í Víkingalottó
- Þorgerður: Svarið er hiklaust já
- Hefjum ekki nýtt blómaskeið með hærri sköttum
- Koma til móts við minnihlutann með þingmálaskránni
- Hveragerði skalf í kvöld
- Þekkja eldis- og villta laxinn ekki í sundur
- Quang Le stefnir Landsbankanum
Athugasemdir
Já eins og myndin sýnir það greinilega. Ég ætla einmitt að skella inn myndasyrpu frá Þingeyri í kveld og þar verður hægt að sjá Haukadal, þar sem olíuhreinsunarstöðin gæti risið, ef hún kemur :)
Næs líf á dreng og ketti, greinilega verið mikið að gera!
Vestfirðir, 28.4.2007 kl. 19:06
það er nú alldeilis gleði ríkjandi þarna enda ástæða til fyrir lítinn hóp þjóðarinnar sem nýtur best óhóflegum innflutningi á vinnuafli hópur sem er að stórum hluta búinn að selja undan sér húsnæðið og kvaka samtímis um lýðræði
cabdriver (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 22:27
Takk fyrir það Vestfirðir. Flottar myndir að vestan og angi ykkur allt í haginn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2007 kl. 22:57
Til lukku með góða veðrið. Ekki veitir manni af að fara að fá sól í kroppinn..
Brynja Hjaltadóttir, 30.4.2007 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.