Pétur bloggvinur minn Tyrfingsson skrifar um sameiningardrauma vinstrimanna. Hann var meira að segja kominn með nafn á fyrstu drög að samvinnu; Pönnukökubandalagið. Hægt er að lesa þessa drauma á bloggsíðu Péturs HÉR
Sameiningartilraun vinstrimanna með stofnun Samfylkingarinnar átti að vera fyrirsjáanleg. Hver höndinn upp á móti annari og hver rétttrúnaðarsilkihúfan af annari að bíða eftir að hin beygði sig og bugtaði fyrir sér. Tilverugrundvöllur vinstrimanna er stöðugt að skreppa saman. Ástæðan er m.a. sú að farið hefur verið eftir tillögum hægrimanna í efnahagsstjórn á Íslandi og nokkrum öðrum löndum og árangurinn hefur ekki getað dulist nokkrum manni. Það íroníska er að tillögur vinstrimanna, hinna sjálfskipuðu verndara hags hinna vinnandi stétta, gengu út á andstæðu tillagna Sjálfstæðismanna, þ.e. að lækka ekki skatta á fyrirtæki og fjármagn og að selja ekki ríkisfyrirtæki. Hvort tveggja sér fólk í dag að er einstaklingum, fyrirtækjum og Ríkissjóði til mikilla hagsbóta. Vissulega verða einhverjir ógeðslega ríkir, en er það svo voðalegt? Það, í sjálfu sér er atvinnuskapandi, slúðurblaðamennirnir hafa eitthvað að skrifa um.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Um sérgæskuviðhorf mannfélagslegs misréttis !
- Leigubílalögin í boði EES
- Aumingja ríkistjórn(in)
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandaríkin, ca. 30%. Vegna þess, að yfirlýsingar frétta - tala ekki um þá tolla, er voru í gildi áður en Trump hóf tolla-stríð þessa árs!
- Hlýindi framundan?
- Fleiri sem fyrr andvígir
- Fjandans kommar
- Trump er að landa allan heiminn í tolla- og friðarsamningum
- Hagfræði stjórnmálanna
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foundation. Ekki er allt sem sýnist með góðmennskuna, að gefa eigin fyrirtæki næstum aleiguna.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Finnast áfengisdauð á víðavangi undir morgun
- Fundar með úkraínska starfsbróður sínum á morgun
- Margir þingmenn með ranghugmyndir
- Ríkið sýknað af kröfum skattadrottningar
- Íslenska lögreglan í stóraðgerð
- Skoða hvort stjórnvöld fari eftir lögum um póstþjónustu
- Staðan var verri en við bjuggumst við
- Ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum
- Fólk veit að eitthvað er að
- Lögreglan tók lykla af öldauðum manni
Erlent
- Norska ríkið stærsti hluthafinn
- Markaðir tóku kipp upp á við
- Starmer: Tilraun með opnum landamærum lokið
- Einn handtekinn vegna njósna í Stokkhólmi
- Mótmæltu dauða heilbrigðisstarfsfólks í Palestínu
- Macron segist ekki hafa tekið kókaín
- Mikil hætta á hungursneyð á Gasa
- Selenskí vill hafa Trump viðstaddan
- Hamas lætur bandarískan gísl lausan
- Við stöðvuðum kjarnorkuátök
Íþróttir
- Hver á að fylgjast með því?
- Stuðningsmenn svekktir út í Albert
- Sheffield í úrslit umspilsins
- Þróttur vann níu marka leik
- Ármann í efstu deild í fyrsta sinn í 45 ár
- Grikkinn í Tindastóli settur í bann
- Valur áfram eftir framlengingu
- FH áfram sannfærandi HK vann 1. deildarslaginn
- Hinrik kom inn með látum
- Tindastóll áfram eftir framlengingu í Garðabæ
Viðskipti
- Hagnaður Heima 1,4 milljarðar króna
- Þórður nýr framkvæmdastjóri þróunar hjá Aftra
- Svandís tekur við Fastus lausnum
- Fjöldi lítilla íbúða mikill
- Eru merkingar merkingarlausar?
- Hispurslausir sprotar í nýsköpunarviku
- Leggja til breytingar á kerfi sem virkar ekki
- Daníel Kári verður framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
- Minnkar streitu í daglega lífinu
- Áhrif hlutdeildarlána minni nú en áður
Athugasemdir
Sammála
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 16.4.2007 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.