Ég frétti það í dag að ágætur kunningi minn og starfsmaður Alcoa hefði verið einn þeirra sem flutti ræðu á hátíðisdegi Alcoa um daginn, þegar hleypt var rafmagni á fyrstu kerin. Viðstödd voru fjölmörg fyrirmenni, ráðherrar og þingmenn. Kunninginn sem er þekktur grallari og tónlistarmaður vildi að sjálfsögðu slá á létta strengi og lét einn flakka í lokinn:
Tveir menn tóku tal saman og fóru að spjalla um konudaginn. Annar segir; ég gaf konunni minni demantshring og Benz í í tilefni dagsins.
Benz! segir hinn, Já svarar sá fyrri, ef henni líkar ekki demanshringurinn þá fer hún bara á Benzanum og skilar honum.
Já einmitt, ég gaf minni konu inniskó og vaselín.
Vaselín! Já, ef henni líkar ekki inniskórnir þá getur hún troðið þeim uppí rassgatið á sér.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 947190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Að halda með þjóð(ir) sem koma okkur ekkert við
- Á þinni vakt
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS UPP - Á EKKERT AÐ BREGÐAST VIÐ Á NOKKURN HÁTT????
- Í Astralíu varðar eiturbyrlun við lög.
- Nýr embættismaður vill meiri pening
- -voðtreyjan-
- Tveir heimar í menntamálum
- 25 cm árið 1993, 4 hillumetrar nú.
- Lookah Octopus Review: A Super Portable, Affordable yet high-performance E-Rig
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 41,7 MILLJARÐAR í mínus í JÚNÍ samkvæmt BRÁÐABIRGÐATÖLUM:
Athugasemdir
Ja hérna maður er nú bara hálf sleginn yfir þessum brandara Gunnar...
Arnar Ævarsson (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.