Það er talað um "upplýsingaöld", en hún er að sjálfsögðu afurð internetsins. Ekkert óvenjulegt gerist í heiminum án þess að það sé á allra vitorði, ef ekki í beinni útsendingu þá a.m.k. samdægurs.
Margir halda að tíðni jarðskjálfta hafi aukist af því nákvæmar fréttar berast strax um heimsbyggðina um leið og þeir gerast. Sömuleiðis að allskyns slys, s.s. flugslys, járnbrautaslys, rútuslys o.s.f.v. sé að aukast en það er rangt... en ferðalög hafa aukist en hlutfall slysa ekki.
Þetta á einnig við um upplýsingar um veðrið. Á hverjum einasta degi, einhversstaðar á hnettinum okkar eru óvenjuleg veðrabrigði og þau eru komin á youtube eða snapchat um leið. Óvenjulegir þurrkar, óvenjulegar rigningar, óvenjuleg snjókoma, óvenjulegir vindar.
Veður-fréttir eru vinsælar og varla á þær minnst núorðið nema "Global-warming" fylgi í kjölfarið. Allt er hnattrænni hlýnun að kenna og aldrei á hana minnst nema eins og dómsdagur sé í nánd. Nefna má sem dæmi um fellibylji sem dómsdagsspámennirnir segja að séu að aukast svakalega. Það er auðvitað rangt, eins og fjölmargt annað kemur frá dómsdagsspámönnunum. Fellibylir í N-Atlantshafi eru í slöku meðallagi og styrkur þeirra ekki aukist á þessari öld.
En tjón af völdum þeirra hefur aukist en það hefur samt ekkert með fjölda þeirra eða styrk að gera. Fólki er hins vegar stöðugt að fjölga, en þó aðallega í þróunarlöndum og þéttleiki byggða hefur aukist mikið, sérstaklega við ströndina, en þar herja fellibylir jú harðast á mannfólkið.
![]() |
Sjöunda slysið síðan í byrjun 2014 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 947636
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- "Af stað út í heim litli kútur..." og nú með skriðdreka
- Hriplek landamæri
- Er lýðræði til staðar í dag?
- Strigapoki myndi henta betur.
- Er tjáningarfrelsið ekki algilt?
- Þá má loksins plaffa á Antifa
- Raunir Andrésar prins, hertoga af Jórvík
- Gervigreind - talgreinir
- MR-64 á Madeira
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Stúdentar mótmæla hærri gjöldum
- Hönnun á 26 borgarlínustöðvum
- Birgir áfram settur fangelsismálastjóri
- Nýir eigendur og nýtt hlutverk Litlu kaffistofunnar
- Unnið að því að náða og flytja Kourani strax úr landi
- Raunverulegir sölumenn Félags heyrnarlausra vel merktir
- Kergja og mikið áreiti ökumanna
- Skömmin gekk næstum frá mér
Erlent
- Gráir fyrir járnum í héraðsdómi
- Tollastefna Trumps farin að bíta minni fyrirtæki
- Ein nyrsta fornleifarannsókn heims
- Ég bara þoli ykkur ekki
- Hægir á framförum í baráttu við langvinna sjúkdóma
- Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo
- Ósammála um sjálfstæði Palestínu
- Trump stakk upp á að Bretar kalli til herinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.