Ég horfði að venju á "Messuna" á St2 sport í gærkvöldi. Mér finnst þeir skemmtilegir, Gummi, Hjörvar og félagar.
Þegar þeir fjölluðu um leik Tottenham og Burnley barst Harry Kane, miðjumaður Tottenham eðlilega til tals. Hann hefur verið mikilvægur hlekkur í Lundúnaliðinu ásamt Cristian Ericsen, Dananum knáa.
Harry Kane er ótrúlega þroskaður leikmaður miðað við 21 árs gamlan strák og Hjörvar Hafliðason hefur lengi haft trú á honum. Meira að segja í fyrra, þegar Kane tók byrjunarliðssætið af Gylfa, stráksláninn, eða var settur inná af bekknum og Gylfi fékk ekkert sð spila, talaði Hjörvar hlýlega um drenginn.
Hjörvar benti réttilega á líkindin með Thomas Muller og Harry Kane. Þó Kane sé enginn "glamour" leikmaður, ekki með sérstaklega fallegar hreyfingar eða með neina sérstaka tækni, þá er hann vinnusamur og með ótrúlega gott markanef, ekki ósvipað Muller. En Muller er þó skrefi framar, enda 4 árum eldri.
Svo kom Hjörvar með gullkorn:
" Thomas Muller er betri útgáfan af Harry Kane "
Góð lið í kringum okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 23.12.2014 (breytt kl. 07:58) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.