Nemendur ME veðurtepptir á Djúpavogi

Ég á dóttur í þessum hóp ME krakka sem fóru suður á Gettu betur keppnina í tveimur rútum. Verð að hrósa bílstjórum langferðabílana fyrir að taka enga áhættu með fjársjóðina okkar. (sjá frétt mbl hér.) En finnst það reyndar ámælisvert að forsvarsmenn skólans skuli ekki hafa sent einhvern starfsmann skólans með krökkunum. Þarna eru krakkar niður í 16 ára aldur og einu fullorðnu með í för eru bílstjórarnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband