Þegar ég sá fyrirsögn þessa bloggs hugsaði ég með mér að alveg væri það nú dæmigert af fulltrúa VG að mæra hústökufólkið Og við frekari lestur er ekki annað að sjá en svo sé verið að gera. Nú hef ég ekki komið þarna né þekki sögu þessa húss en það sem ég hef heyrt í fréttum er í stuttu máli þetta: Húsið var selt fyrir 7 árum af borgaryfirvöldum og ungmennunum var gefinn ríflegur frestur til að rýma húsið og þeim m.a. boðin aðstaða annarsstaðar. Ungmennin neituðu að fara. Þau voru kærð og málið fór alla leið í hæstarétt og þau voru dæmd út. Reynt var ítrekað að fara samningaleiðina. Aðgerðir lögreglu miðuðust við að hætta á meiðslum yrði sem minnst. Er þetta ekki borðleggjandi?
Salome Mist er þarna með gott innlegg, einnig Maron Bergmann o.fl.
En borgaraleg óhlýðni er eitthvað svo voða mikið VG. Skítt með lögin og kúkum á kerfið er svona trend hjá ungum róttæklingum. En hjá ábyrgum stjórnmálamönnum og konum samanber Hlyni og Álfheiði Ingadóttir, finnst mér það ekki alveg að gera sig. Er hústökufólk markhópur V-Grænna?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 947003
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Getur íslenska lögreglan ein tryggt innanlandsfriðinn?
- Erindrekar ESB og EES
- Geðheilsa á vinnustöðum áskorun sem krefst viðbragða
- Njóti allavega vafans
- Viðreisn níu ára
- Frussandi frekjur stjórna eins og karlar
- SEGJUM EES SAMNINGNUM UPP OG HÆTTUM ÞESSU ESB DAÐRI........
- Umferðastokkurinn á Sæbraut framför?
- Þrír karlar í kjallara og sprenging
- Þögnin eftir byltinguna hver tók við umönnuninni?
Athugasemdir
Vonandi líkur þessu með niðurrifi hússins
Ágúst Dalkvist, 4.3.2007 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.