Hr. Holmes hélt á nafnlausa bréfinu fyrir framan sig eins og hann vćri ađ lesa ţađ gaumgćfilega. En í raun var augnaráđ hans fjarlćgt og starandi. Hann hélt á pípunni međ hćgri hendi og munnstykkiđ lék um varir hans, en glóđin í hausnum var löngu kulnuđ. Dr. watson var farinn ađ ókyrrast. Hr. Holmes hafđi setiđ í hćgindastólnum nćr hreyfingalaus í 20 mínútur. Skyndilega spratt hann á fćtur og sagđi ákveđiđ. " Miđađ viđ innihald bréfsins mćtti ćtla ađ réttlćtiskennd bréfritara hafi veriđ stórlega misbođiđ og hann skrifar ţađ af mikilli ástríđu. Ţađ glittir meira ađ segja í skáldlegt ívaf í gegnum lögfrćđilegt orđavaliđ. Bréfiđ á ađ draga upp dökka mynd af sakborningunum. En snjall mađur eins og af bréfinu mćtti ćtla ađ bréfritari sé lćtur sér ekki detta í hug ađ bréf af ţessu tagi sé málsstađ sakborninga til tjóns. Ţannig ađ augljóst er ađ ţađ er lykkja í ţessu plotti. Af ţessu er hćgt ađ álykta ađ bréfiđ sé samiđ af skósveinum sakborninganna, ef ekki af sakborningunum sjálfum. Eđa er kannski tvöföld lykkja í plottinu?
Hvađ heldur ţú, Dr Watson?
Flokkur: Bloggar | 1.3.2007 (breytt 3.3.2007 kl. 17:14) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 947593
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Fjarðarheiðargöng-Seyðisfjörður vs. Keflavíkurflugvöllur-Sandgerði
- Beitt gegn þeim sjálfum
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNANFRÁ"....
- Ný skýrsla samráðshóps þingmanna um öryggis- og varnarmál segir ekki neitt
- Ríkið að eyðileggja ferðamannaiðnaðinn
- Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum?
- Danir kaupa loftvarnakerfi – Íslendingar breyta stjórnkerfi
- Það þarf að mæta Rússum af hörku.
- Furðulegur ágreiningur
- Moskva eða Brussel hvar liggur raunverulega hættan?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.