Sherlock Holmes og nafnlausa bréfiđ.

 

Hr. Holmes hélt á nafnlausa  bréfinu fyrir framan sig eins og hann vćri ađ lesa ţađ gaumgćfilega. En í raun var augnaráđ hans fjarlćgt og starandi. Hann hélt á pípunni međ hćgri hendi og munnstykkiđ lék um varir hans, en glóđin í hausnum var löngu kulnuđ. Dr. watson var farinn ađ ókyrrast. Hr. Holmes hafđi setiđ í hćgindastólnum nćr hreyfingalaus í 20 mínútur. Skyndilega spratt hann á fćtur og sagđi ákveđiđ. " Miđađ viđ innihald bréfsins mćtti ćtla ađ réttlćtiskennd bréfritara hafi veriđ stórlega misbođiđ og hann skrifar ţađ af mikilli ástríđu. Ţađ glittir meira ađ segja í skáldlegt ívaf í gegnum lögfrćđilegt orđavaliđ. Bréfiđ á ađ draga upp dökka mynd af sakborningunum. En snjall mađur eins og af bréfinu mćtti ćtla ađ bréfritari sé lćtur sér ekki detta í hug ađ bréf af ţessu tagi sé málsstađ sakborninga til tjóns. Ţannig ađ augljóst er ađ ţađ er lykkja í ţessu plotti. Af ţessu er hćgt ađ álykta ađ bréfiđ sé  samiđ af skósveinum sakborninganna, ef ekki af sakborningunum sjálfum. Eđa er kannski tvöföld lykkja í plottinu?

Hvađ heldur ţú, Dr Watson?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband