Hr. Holmes hélt á nafnlausa bréfinu fyrir framan sig eins og hann væri að lesa það gaumgæfilega. En í raun var augnaráð hans fjarlægt og starandi. Hann hélt á pípunni með hægri hendi og munnstykkið lék um varir hans, en glóðin í hausnum var löngu kulnuð. Dr. watson var farinn að ókyrrast. Hr. Holmes hafði setið í hægindastólnum nær hreyfingalaus í 20 mínútur. Skyndilega spratt hann á fætur og sagði ákveðið. " Miðað við innihald bréfsins mætti ætla að réttlætiskennd bréfritara hafi verið stórlega misboðið og hann skrifar það af mikilli ástríðu. Það glittir meira að segja í skáldlegt ívaf í gegnum lögfræðilegt orðavalið. Bréfið á að draga upp dökka mynd af sakborningunum. En snjall maður eins og af bréfinu mætti ætla að bréfritari sé lætur sér ekki detta í hug að bréf af þessu tagi sé málsstað sakborninga til tjóns. Þannig að augljóst er að það er lykkja í þessu plotti. Af þessu er hægt að álykta að bréfið sé samið af skósveinum sakborninganna, ef ekki af sakborningunum sjálfum. Eða er kannski tvöföld lykkja í plottinu?
Hvað heldur þú, Dr Watson?
Flokkur: Bloggar | 1.3.2007 (breytt 3.3.2007 kl. 17:14) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 947190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Öflug vítisvél hlandsprengja
- Íslenskir hermenn sagðir á leið til Finnlands ...
- Hvað Tekur Þá Við?
- Skaðvaldar sem kunna það eitt að skaða.
- Þetta tilkynnist hér með - þókt ekki sé nær öll sagan sögð
- Miklu stærra mál
- Töfralausnin
- Karlmannatíska : TOMMY HILFIGER New York vor 2026
- Hugarorku-stýrðir Tungl Teningar
- Orsakir sjúkdóma veirur eða ekki veirur?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.