Þegar bent er á þá staðreynd að ekkert hefur hlýnað á jörðinni sl. 16 ár, þá segja þeir sem mestar áhyggjur hafa af mannanna verkum, t.d. eins og þeir hjá Loftslag.is, að fólk afneiti staðreyndum um hlýnun af mannavöldum.
"Það er ekki bara ég sem segi það, það segja það allir", segja þessir alarmistar (eins og það séu rök) og segja að 97% loftslagsvísindamanna standi á bak við fullyrðingar um hlýnun af mannavöldum.
Komið hefur í ljós að töluvert stór hluti þeirra sem taldir eru til þessara 97 prósenta, er alls ekki loftslagsvísindamenn, heldur vísindamenn á öðrum sviðum.
Þeir vísindamenn (og aðrir) sem draga í efa að hin hnattræna hlýnun sé af mannavöldum, eru úthrópaðir sem "afneitunarsinnar" og jafnvel erindrekar olíufyrirtækja og reykspúandi verksmiðja.
Í hlekknum hér að neðan má finna afar athyglisverða grein frá "afneitunarsinnum", sem ég vil frekar kalla efasemdarmenn. Á bak við greinina standa loftslagsvísindamenn.
Metmagn gróðurhúsalofttegunda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 6.11.2013 (breytt kl. 14:57) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Notaðu nú þrjóskuna á jákvæðan hátt, Gunnar Th., en ekki með svona bulli.
Hvað vakir eiginlega fyrir þér?
David Arichibald er einn af þekktustu "it's the sun" myth rugludöllum.
Hann og hans félagar eru allir á "payroll"´olíufélaganna.
Hvað ætlar þú að bjóða okkur upp á næst? Afneitun á þróunarkenningu Darwins?
Vonandi annars allt í góðu hjá ykkur ál-álfunum fyrir austan.
Kveðja frá Hellas.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 6.11.2013 kl. 16:38
Dæmigerð viðbrögð, Haukur
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.11.2013 kl. 16:45
Mér sýnist spár "efasemdamanna" ekki alveg lausar við glannaskap. Á bls 29 í meðfylgjandi grein á öll hlýnun norðurhvels síðustu 150 ára að vera gengin til baka og gott betur á næstu 1-2 árum. Sú kólnun þyrfti að vera afskaplega skörp á stuttum tíma þar sem hún er ekki enn hafin, sbr. ný gröf frá Nasa-Giss:
http://data.giss.nasa.gov/gistemp/graphs_v3/Fig.B.gif
Emil Hannes Valgeirsson, 7.11.2013 kl. 13:17
Gunnari finnst ekkert rangt við að vísa í vægast sagt vafasöm gögn afneitunarsinna til að bakka upp bullið í sér - og svo verður hann bara hálf fúll þegar honum er bent á bullið - jæja, kannski dæmigert hjá þeim sem afneita vísindum með tilvísun í einhvern olíugúrú sem er litaður af eigin hagsmunum:
Sjá David Archibald
Einnig má lesa eitthvað um hugmyndir hans á SkepticalScience, sjá t.d. Why David Archibald is wrong about solar cycles driving sea levels (Part 1) - það er vafalítið meira af efni til þar sem farið er yfir aðferðafræði hans og sérval gagna sem passa inní hugmyndaheim hans og persónulegar skoðanir.
Sveinn Atli Gunnarsson, 7.11.2013 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.