Ég átti orðastað við kunningja minn um daginn um landsleikina við Króata. Hann spáði slæmri útreið okkar manna en spá hans var svona:
Eftir kraftmikla byrjun Íslendinga í fyrri leiknum heima og 1-0 forystu í háleik, setja Króatar í gang í seinni hálfleik og skora á okkur 3 mörk og niðurstaðan því 1-3 tap. Í seinni leiknum leggja Íslendingar allt í sölurnar og stilla upp sókndjörfu leikkerfi. Því er svarað af Króötum með 4 mörkum og niðurstaðan 0-4 tap. Lokatölur, 1-7 fyrir Króata.
Þessi spá er martröð líkust en ég verð að viðurkenna að þessi niðurstaða er vel möguleg. Ég ætla hins vegar að vera bjartsýnni og mín spá er svona:
Við vinnum fyrri leikinn 1-0 en hefðum vel getað skorað fleiri mörk. Við töpum svo seinni leiknum 2-1 og komumst áfram á marki á útivelli. Mikið mun mæða á okkar mönnum í seinni hálfleik, þrátt fyrir að Króatar verði einum færri síðasta hálftímann.
Ísland – Króatía 1:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 4.11.2013 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Lýst betur á þína spá en svartsýnisfélagans...
Annars er ég ekki mikið að velta mér uppúr boltaleikjum... :)
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 4.11.2013 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.