Maður er eiginlega orðlaus yfir þessu hjá totaliceland.com.
Við vitum að þeir sem voru á móti Kárahnjúkavirkjun og álverinu reyndu ýmislegt til að koma í veg fyrir þær framkvæmdir, m.a. með ýmsum gjörningum erlendis, þar sem íslensk stjórnvöld voru svert.
Þeir fullyrtu líka að framkvæmdirnar myndu skaða ferðamannastraum til Austurlands um 50% og 20% á landinu öllu, vegna skaðaðrar ímyndar en ekkert hefur ræst af þeim spádómum eins og alþjóð veit.
En úr því spádómurinn klikkaði, þá skal reynt að skaða ímynd Fjarðabyggðar með lygabulli um ömurlega álbræðslu og áþreifanlega sjón og loftmengun sem frá henni kemur. í þessum pistli totalicelnd.com, Reydarfjordur segir m.a.
"Like everywhere in this world there are good places and there are bad places. The town of Reydarfjordur in the East of Iceland fits comfortably into the latter category.
Located in a small valley right by the Ring Road you cannot but see it should you venture to drive that famous route on your travels. In any case you would have to be blind not to see the biggest thing around here; an aluminum smelter.
Once upon a time, or rather a few years ago, the Icelandic government was keen to harness our wilderness for the benefit of foreign companies and one of the results was a giant smelter right by the side of this town. But when you put a giant factory next to a small town you naturally take away any whiff of local charm along with it.
Truth be told this place was never very interesting at all but the smelter factory didn´t exactly help. It certainly didn´t better the air quality in the otherwise tranquil valley."
Ekki fær Eskifjörður betri meðhöndlun hjá þessum hatursvef, sjá Now, why would you like to visit Eskifjordur in Icelnad?
Mér var sagt að Albert Eyþórsson, fyrrv. blaðamaður á Fréttablaðinu, beri ábyrgð á þessum skrifum, en ég sel það ekki dýrar en ég keypti það.
Sú uppbygging sem átt hefur sér stað í Fjarðabyggð í kjölfar framkvæmdanna, m.a. í aukningu hótelrýmis o.fl. er athyglisverð. Fyrstu skemmtiferðaskipin komu til Eskifjarðar í sumar og fleiri eru væntanleg á næstu árum, ef Guð lofar...og totaliceland.com.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Athugasemdir
Óþjóðhollusta á hæsta stigi að sverta Ísland erlendis.
Hvað gera íslensk stjórnvöld?
Munu þau standa í lappirnar og framfylgja stjórnarskránni með því að beita þeim alhörðustu refsingum sem lagalega er hægt að beita það undirmálsfólk, sem ef þessi grein er rétt, sannanlega staðið er af því að skaða land og þjóð.
Skaðinn er trúlega skeður!
Það þarf bara að tryggja að svona rugludallar nái ekki að valda Íslenzku þjóðinni frekari skaða.
Pútín væri búinn að henda svona liði í klefa við hliðina á borpallasjóræningjunum. Þar gengu menn ákveðið og hiklaust að verki.
Kolbeinn Pálsson, 18.10.2013 kl. 20:19
Það er athyglisvert að á myndinni af álverksmiðjunni, sem vel að merkja sést hvorki frá Eskifirði nér Reyðarfirði, er sýndur vatnsgufumökkur sem augljóslega á að sýna að mengunarský hvíli yfir firðinum.
-
Þetta er sama trix og var notað í áróðri gegn stækkun álversins í Straumsvík fyrir fáeinum árum. Þar var svona gufumökkur sýndur á áróðursplakati sem dreyft var í aðdraganda íbúakosningar um stækkunina.
-
Vissulega kemur loftmengun frá álverksmiðjum, en hann er að mestu í formi co2 útblásturs sem er ósýnilegur. Flúormengun er lítil í dag, þökk sé hátæknilegum mengunarvarnabúnaði. Eitthvert slys varð þó hjá Alcoa varðandi þann búnað og flúar slapp út í of miklum mæli einhverja daga vegna þess. Aukin flúormengun mældist í heyi í nágrenni verksmiðjunnar en var þó langt undir hættumörkum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.10.2013 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.