"Tiki Taka" fótbolti hef ég heyrt það kallað þegar menn spila stuttar sendingar og einnar snertingar bolta, eins og Barcelona hefur verið þekkt fyrir. Handbragð Pep Guardiola leynir sér ekki á Bayern Munchen, en samt er þýski karakterinn ekki langt undan. Pep og Bayern verður eitruð blanda.
En þá að fyrirsögninni.
Í lok viðtengdrar greinar segir: "Oft á tíðum fengum við gott pláss" (Arjen Robben)
Lengi vel sagði ég "oft á tíðum" eins og mér heyrðist allir aðrir segja, í merkingunni "oft á ýmsum tímum". En svo leiðrétti mig ágætur íslenskumaður og sagði að rétt mál væri "oft og tíðum" eins og "oft (ótt) og títt"
Og þar með er lokið mola dagsins.
![]() |
Robben: Áttum ekki von á svona léttum leik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stórkostlegur agnúi
- Hækkun gatnagerðargjalda?
- Sumardagafjöldi í Reykjavík 2025
- Hvernig myndu SAMEINUÐUÞJÓÐIRNAR vilja; að OPINBERAN CONTACT myndi bera að; tengt góðum og ósýktum gestum sem að kæmu annarsstaðar að úr alheimi í KURTEISISHEIMSÓKN til okkar jarðarbúanna?
- "DÓMARASKANDALL" í PÓLLANDI....
- Ísborgin 8. júní - 28. október 1965 Reykjavík-Leningrad
- Er 3I/Atlas geimskip eða loftsteinn?
- Réttlætið sigrar vonandi að lokum
- Rúnar vann startmótið
- Sannleikurinn sigrar að lokum
Athugasemdir
HÉR er þetta á vísindafefnum... blessaður þegnrétturinn
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.10.2013 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.