Svandís Svavarsdóttir, fyrverandi Umhverfisráðherra telur það einsdæmi að lög séu afturkölluð. Það er auðvitað ekki rétt hjá henni. Lesa mátti úr orðum hennar og líkamstjáningu allri að eitthvert voðaverk hefði verið framið af núverandi Umhverfisráðherra og vandlætinguna og gífuryrðin vantaði ekki.
Náttúruverndarlög "hennar" áttu að taka gildi á næsta ári en fjöldi einstaklinga, hópa og félagasamtaka hafði gagnrýnt lögin fyrir öfgasjónarmið.
Þegar sjálfskipaðir siðapostular í náttúruvernd, s.s. Svandís Svavarsdóttir, Guðmundur Hörður, Árni Finnsson, Ómar Ragnarsson, svo fáein nöfn séu nefnd, tjá sig um náttúruvernd, þá tala þau eins og aðrar skoðanir en þeirra sé einhver glæpur en þeirra þær einu réttu. Aðrar skoðanir skuli berja niður með góðu eða illu og að allt sé leyfilegt til að afla fylgis við öfgarnar.
Þetta er auðvitað skoðanakúgun í skýrri mynd.
![]() |
Fagna afturköllun náttúruverndarlaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 26.9.2013 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
- Svik fyrir völd.
Athugasemdir
Hér koma fleiri sem eru óánægðir með "Svandísarlögin":
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/26/segja_login_hafa_verid_illa_unnin/
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.9.2013 kl. 16:07
Enn bætist við stuðningur við "glæp" umhverfisráðherra.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/27/slodavinir_stydja_afturkollun_natturulaga/
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.9.2013 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.