Horfđi dáleiddur á snjókornin falla - Ný skođanakönnun

Í gćr ók ég manni frá Filippseyjum. Stór snjókorn féllu, svokölluđ "hundslappadrífa", ţegar hann settist inn í bílinn hjá mér. Ég tók eftir ađ hann horfđi á ţetta í forundran og svo sagđi hann ađ hann vćri ađ sjá snjó í fyrsta sinn á ćvinni. Ekki einu sinni í hćstu fjöllum á Filippseyjum er snjór, sagđi hann mér.

Hér til hćgri hef ég sett inn nýja skođanakönnun. Endilega takiđ ţátt til gamans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband