Nokkrir bloggarar láta kratapólitík villa sér sýn. Þeir virðast ekki geta fyrirgefið Ólafi að hafa unnið forsetaframbjóðanda Samfylkingarinnar í kosningunum í fyrra.
Fólk getur haft mismunandi skoðanir á því hvort forsetinn eigi yfir höfuð að tjá sig um utanríkismál.... ekkert að því. Það var hins vegar allt satt og rétt sem Ólafur sagði um Gordon Brown og viðbrögð hans við Icesave- málinu.
Þeir sem halda öðru fram eru ekki með fulla meðvitund.
Forsetinn ræðst að Gordon Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.1.2013 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Sammála.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.1.2013 kl. 21:05
Flottur hjá þér formálinn hafður eftir Einstein.
Gott ímyndunarafl hjá forsetanum sem alltaf vill vera í nafla alheims. Það eykur þó ekki ímynd mína að hann skuli tilla sér á hillu í Davos og þrusa um Gordon Brown. Veit ekki hvað erindi hann á þangað. Kannski til að gleðja nokkur falin andlit norður í íshafi.
Í flestum löndum Evrópu er lögð áhersla á einingu sem getur sameinað álfuna. Ekki á sundrung sem framámenn tveggja eyþjóða vilja nota í sinni pólitísku framapoti.
Sigurður Antonsson, 23.1.2013 kl. 21:28
Bjargaði Gordon Brown fé þrotabús Landsbankans frá bröskurunum eftir allt saman? Það væri nauðsynlegt að fá nánari rannsókn á þessu sérkennilega máli að ekki sé meira sagt.
Betur hefði tekist til ef hann hefði haldið Tschengis bröskurunum frá Kaupþing bankanum en þeir voru með 46% af öllum útlánunum þessa stærsta banka braskaranna!
Guðjón Sigþór Jensson, 30.1.2013 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.