Í skýrslu sem Náttúruverndarsamtök Íslands og fleiri umhverfisverndarsamtök létu gera fyrir sig í aðdraganda framkvæmdanna við Kárahnjúka, laust eftir aldamótin, var fullyrt með "hjálp" sérfræðinga úr ferðaþjónustu, að vegna skaðaðrar ímyndar Íslands sem náttúruperlu myndi ferðamönnum fækka á Austurlandi um 50% og á landinu öllu um 20%. Ekkert var að marka þetta frekar en annað sem úr þessari áttinni kemur.
Allt var þó reynt til að þetta mætti nú rætast, m.a. í Þýskalandi þar sem íslenskir umhverfisvinir héldu pólitíska ljósmyndasýningu með ýmsum furðulegum yfirlýsingum og jafnvel sýndar myndir af hálendinu sem voru framkvæmdunum óviðkomandi. Vitnað var í erlenda gesti sýningarinnar í fjölmiðlum, bæði innlendum og erlendum, þar sem þeir lýstu hryggð sinni yfir framkvæmdunum.
Sömuleiðis reyndu umhverfisverndarsamtök með Árna Finnsson í broddi fylkingar að spylla fyrir lánamöguleikum Landsvirkjunar. Þessir aðilar stunduðu kerfisbundna og vel skipulagða skemmdarstarfsemi á því sviði, m.a. með hótunum við banka sem hugðust lána fé til framkvæmdanna.
Aldrei er þetta fólk dregið til ábyrgðar á gjörðum sínum og fullyrðingum.
![]() |
660 þúsund ferðamenn 2012 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 11.1.2013 (breytt kl. 17:45) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Á kaffihúsinu, ljóð frá 7. febrúar 2018.
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
- Misheppnuð fiskveiðistjórn: Írska hafið, V-Skotland og Rockall
- Bólusetningabjargráð, heilbrigðisnjósnir og gervigreindargeðlækningar
- Óstaðfestar upplýsingar
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
- Regluvædd út
Athugasemdir
Er virkjunin við Kárahnjúka ekki einmitt orðin ein af vinsælli ferðamannastöðum á Austurlandi?
Axel Jóhann Axelsson, 11.1.2013 kl. 18:54
Jú, það má færa rök fyrir því
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.1.2013 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.