Eftir miklar rigningar og hlýindi undanfarna daga, byrjaði að snjóa í nótt og í dag hefur gengið á með töluverðri snjókomu í logni og vægu frosti. Það er því virkilega jólalegt um að litast hér á Reyðarfirði.
Jólaskreytingin hjá Halla Jónasar á Reyðarfirði er fyrir löngu orðin ómissandi hefð hér í þorpinu og öllum yndisauki. Ég tók þetta myndband af húsinu hans í rigningunni á föstudagskvöldið. "I´m Dreaming of A White Christmas" hljómar undir og óhætt er að segja að draumurinn hafi ræst.
Gleðileg jól kæru bloggvinir
![]() |
Jólasnjór á Austurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 946939
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- 13% fækkun fæðinga á LSH veturinn 2021/2022
- Er þetta eitt stórt A-Þýskaland í öðru veldi?
- Eru fjölmiðlar að segja rétt frá?
- Um botnlausa veruleikafirringu Vesturlanda !
- Vælustjórn þings og auglýsinga
- Á háannatíma......
- Ekki einn um það.
- Segðu það sem þér finnst. Hættu að láta aðra stjórna þér.
- Ráðherravald, RÚV og gagnalekinn
- Nígeríugangsterar.
Athugasemdir
Hafðu það sem allra best um jól og áramót. Sjáumst á nýju ári í bloggheimum
M.b.kv..
Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 24.12.2012 kl. 20:12
Gleðileg Jól, kæri blogg vinur!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.12.2012 kl. 21:33
Gleðileg jól Gunnar!
Ágúst H Bjarnason, 26.12.2012 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.