Fólk er ekki áfjáð í að borga fyrir sorp

Dræm sala DV hlýtur að helgast af því að þetta er svokallaður sorpmiðill. Í athugasemdarkerfi netmiðils DV safnast gjarna mestu netbullur samfélagsins. Þessar netbullur/sóðar finna einhvern samhljóm með ritstjórnarstefnu DV.

Ég hef ekki keypt DV í mörg herrans ár og það er ekki útlit fyrir að það breytist.


mbl.is „Okkar vandi var talsverður“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Ég kíki endrum og eins á heimasíðu DV mér til skelfingar, rétt eins og unglingar fara að sjá hryllingskvikmynd t.d. Frankenstein eða/og Drakúla án þess að hafa áhuga á að hitta þá menn.

Ég man ekki eftir að hafa séð stíðsfyrirsagnir hjá DV um skuldamál þeirra sjálfra, né yfirhangandi gjaldþrot og skandalann á bak við þá stöðu þeirra.

Annars hefur mér alltaf fundist DV vera einskonar Vítisengla (Hell's Angels), Svörtu bullurnar (Black Pistons) og þeirra líka innanum heiðsvirð félagasamtök á Íslandi.

Mbkv, Björn bóndi

Sigurbjörn Friðriksson, 7.10.2012 kl. 17:25

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég kíki líka öðru hvoru á DV.is. Það virðist búa í mér einhverslags sjálfspíningarhvöt

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.10.2012 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband